Lífið

Elísabet Jökulsdóttir kveður Vesturbæinn

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Húsið hennar Elísabetar í gamla Vesturbænum er gullfallegt.
Húsið hennar Elísabetar í gamla Vesturbænum er gullfallegt. Vísir

Elísabet Jökulsdóttir, skáld og forsetaframbjóðandi, hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. Íbúðin er hæð og ris í gullfallegu gömlu tvíbýlishúsi að Framnesvegi 56. Elísabet hefur búið í Vesturbænum í 30 ár en nú liggur leiðin til Hveragerðis að sögn Elísabetar.

Íbúðin hennar Elísabetar er stórskemmtileg eins og við má búast. Hún er 72,5 fm fjögurra herbergja íbúð á besta stað í bænum. Vesturbæjarskóli er hinum megin við götuna og stutt að sjónum.

Eldhúsið er stórskemmtilegt og hluti af innréttingunni fallega bleik.Vísir
Vísir
Vísir


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.