Varð að sleppa jarðarför móður sinnar til að þóknast liði sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2020 14:30 Listaverk eftir Gunnar Valdimarsson sem hann sendi Rúrik Gíslasyni. Mynd/instagram-síða Rúriks. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik. Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. Hann er laus allra mála hjá félaginu en hann segir að forsvarsmenn félagsins hafi komið mjög illa fram við sig. Rúrik gekk í gegnum mjög erfitt tímabil á árinu þegar móðir hans lést eftir erfiða baráttu við hvítblæði. Rúrik fékk leyfi frá liðinu til að fara til Íslands og vera síðustu dagana með móður sinni á líknardeildinni en félagið talaði aftur á móti um það í fjölmiðlum að hann væri í fríi á Íslandi. Samskipti Rúriks og þýska liðsins voru því eðlilega ekki góð í kjölfarið. Íþróttadeild Vísis fjallaði nánar um viðtali við Rúrik í morgun. Rúrik fór aftur á móti einnig í yfirheyrslu hjá Rikka G og var hann spurður út í allskonar hluti og meðal annars hver væri mesta eftirsjáin í lífi hans. Rúrik þurfti ekki að hugsa sig lengi um. „Það er að sleppa jarðarför móður minnar til að fara fyrr út á æfingar til að þóknast mínum mönnum þarna úti.“ Hér að neðan má sjá mynd sem Gunnar Valdimarsson málaði fyrir Rúrik frá HM í Rússlandi 2018. Þá má sjá Rúrik með móður sinni á vellinum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 23, 2020 at 11:54am PDT Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem Ríkharð Óskar Guðnason tók við Rúrik.
Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira