Lífið

Innlit í skrýtnustu rýmin hjá ellefu stórstjörnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stjörnurnar hafa misjafnar kröfur.
Stjörnurnar hafa misjafnar kröfur.

Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr.

Í einu af nýjasta myndbandinu má sjá innlit í skrýtin rými hjá ellefu stórstjörnum sem eiga það allar sameiginlegt að búa í smekklegum húsum og rándýrum.

Um er að ræða fólk eins og Nyjah Huston, Zedd, Sheryl Crow, Tyler Perry Cara og Poppy Delevingne og fleiri. Þar má meðal annars finna Skittles herbergi, einkakirkju, hjólabrettarými og aðrir ótrúlegir hlutir.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.