Lífið

Tuttugu vandræðalegustu viðtölin í spjallþætti Graham Norton

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stundum koma upp mjög vandræðaleg augnablik í einum vinsælasta spjallþætti heims. 
Stundum koma upp mjög vandræðaleg augnablik í einum vinsælasta spjallþætti heims. 

Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show.

Þátturinn hefur verið á dagskrá frá árinu 2007 á BBC. Norton fær ávallt stærstu stjörnur heims í þáttinn og hafa verið framleiddar 27 þáttaraðir á þessum þrettán árum.

Á YouTube-síðunni Watch Mojo Uk er búið að taka saman tuttugu dæmi um mjög vandræðaleg viðtöl við stjörnurnar.

Þar má meðan sjá brot úr viðtölum við Carrie Fisher, Lenny Henry, Mark Wahlberg, Johnny Depp, Miriam Margoyles og fleiri.

Hér að neðan má sjá samantektina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×