Ætla aðeins að greina frá góðum fréttum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2020 15:29 Stofnendur Góðra Frétta eru parið Bjarki Steinn Pétursson og Saga Ýr Nazari. Góðar Fréttir er nýr og óhefðbundinn fréttamiðill sem tekur nýja og bjartsýna nálgun á fréttaflutning. Þetta kemur fram á Karolina Fund síðu forsvarsmanna miðilsins. Þar safnar hópur fyrir rekstri síðunnar. „Við leitumst eftir að styrkja og efla jákvæða hugarfarsvitund samfélagsins með því að leggja áherslu á hvetjandi og jákvæðar fréttir bæði innan- og utanlands. Við heyrum af stríðum víðsvegar um heiminn, harmsögum um fátækt, spillingu og svo lengi mætti telja. Því gæti sú fullyrðing að við búum á sögulegum tímum friðar hljómað eins og algjör fjarstæða, jafnvel vitfirring. Það er því afar athyglisvert að til eru ótal rannsóknir sem staðfesta nákvæmlega það. Heimurinn okkar er staddur á sögulegum hátindi jákvæðra framþróunar á óteljandi sviðum, en við fréttum svo sjaldan af því,“ segir á síðunni. Þar kemur einnig fram að samfélagið sé að vakna til vitundar um mikilvægi andlegrar heilsu og hve gríðarlegur áhrifavaldur fréttamiðlun er á heilsuna. „Upplýsingaflæði nútímans berst okkur á fordæmalausum hraða og flest erum við orðin tengd meira en minna allan sólarhringinn. Staðreyndin er sú að jákvæðar og hvetjandi fréttir hafa einfaldlega orðið undir í hinum mikla ólgusjó hasarfrétta og týnast daglega í fjöldanum. Við hjá Góðum Fréttum viljum leggja hönd á plóg, jafna út hlutfallið og gera þér kleift að hafa greiðan aðgang að fréttum sem veita þér innblástur, von og gleði um samfélagið og heiminn allan.“ Góðar Fréttir stóðu fyrir könnun sem var dreift á alla helstu samfélagsmiðla og okkur bárust svör frá 906 einstaklingum búsettir víðsvegar um landið. Könnunin gekk í meginmáli út á það að sjá hversu mikla vöntun fólk telur vera á miðli eins og okkar og svörin staðfestu og ýttu enn frekar undir þá sannfæringu sem teymið okkar býr að. Hér að neðan má sjá niðurstöður úr þeirri könnun. Stofnendur Góðra Frétta eru parið Bjarki Steinn Pétursson og Saga Ýr Nazari. Í upphafi skipaði teymi Góðra Frétta fjóra einstaklinga sem sameinuðu frjóa huga sína og þróuðu hugmyndina í það form sem þurfti til þess að taka næstu skref. Þá hófst leitin að pennum, ljósmyndurum, hönnuðum og öllum þeim mikilvægu hlekkjum sem vantaði til þess að fullkomna keðjuna. Í dag er teymið fullskipað ástríðufullum einstaklingum sem hafa gert þeim kleift að gera verkefnið að veruleika. Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Góðar Fréttir er nýr og óhefðbundinn fréttamiðill sem tekur nýja og bjartsýna nálgun á fréttaflutning. Þetta kemur fram á Karolina Fund síðu forsvarsmanna miðilsins. Þar safnar hópur fyrir rekstri síðunnar. „Við leitumst eftir að styrkja og efla jákvæða hugarfarsvitund samfélagsins með því að leggja áherslu á hvetjandi og jákvæðar fréttir bæði innan- og utanlands. Við heyrum af stríðum víðsvegar um heiminn, harmsögum um fátækt, spillingu og svo lengi mætti telja. Því gæti sú fullyrðing að við búum á sögulegum tímum friðar hljómað eins og algjör fjarstæða, jafnvel vitfirring. Það er því afar athyglisvert að til eru ótal rannsóknir sem staðfesta nákvæmlega það. Heimurinn okkar er staddur á sögulegum hátindi jákvæðra framþróunar á óteljandi sviðum, en við fréttum svo sjaldan af því,“ segir á síðunni. Þar kemur einnig fram að samfélagið sé að vakna til vitundar um mikilvægi andlegrar heilsu og hve gríðarlegur áhrifavaldur fréttamiðlun er á heilsuna. „Upplýsingaflæði nútímans berst okkur á fordæmalausum hraða og flest erum við orðin tengd meira en minna allan sólarhringinn. Staðreyndin er sú að jákvæðar og hvetjandi fréttir hafa einfaldlega orðið undir í hinum mikla ólgusjó hasarfrétta og týnast daglega í fjöldanum. Við hjá Góðum Fréttum viljum leggja hönd á plóg, jafna út hlutfallið og gera þér kleift að hafa greiðan aðgang að fréttum sem veita þér innblástur, von og gleði um samfélagið og heiminn allan.“ Góðar Fréttir stóðu fyrir könnun sem var dreift á alla helstu samfélagsmiðla og okkur bárust svör frá 906 einstaklingum búsettir víðsvegar um landið. Könnunin gekk í meginmáli út á það að sjá hversu mikla vöntun fólk telur vera á miðli eins og okkar og svörin staðfestu og ýttu enn frekar undir þá sannfæringu sem teymið okkar býr að. Hér að neðan má sjá niðurstöður úr þeirri könnun. Stofnendur Góðra Frétta eru parið Bjarki Steinn Pétursson og Saga Ýr Nazari. Í upphafi skipaði teymi Góðra Frétta fjóra einstaklinga sem sameinuðu frjóa huga sína og þróuðu hugmyndina í það form sem þurfti til þess að taka næstu skref. Þá hófst leitin að pennum, ljósmyndurum, hönnuðum og öllum þeim mikilvægu hlekkjum sem vantaði til þess að fullkomna keðjuna. Í dag er teymið fullskipað ástríðufullum einstaklingum sem hafa gert þeim kleift að gera verkefnið að veruleika.
Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira