Lífið

Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mörg vinsæl sjónvarpspör ná að heilla áhorfendur. 
Mörg vinsæl sjónvarpspör ná að heilla áhorfendur. 

Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina.

 Ekki stóð á svörunum og byrjuðu fylgjendur síðunnar að dæla inn færslum. 

Parið Jim og Pam úr bandarísku útgáfunni af The Office fékk mörg atkvæði. 

Einnig mátti sjá parið Chandler og Monica úr Friends í samantektinni.

Mitchell Pritchett og Cameron Tucker úr Modern Family fengu sitt atkvæði.

 Þá mátti einnig finna þau Schmidt og Cece Parekh úr þáttunum The New Girl.

Oliver og Felicity úr þáttunum Arrow eru einnig vinsæl.

 Mulder og Scully úr The X-Files eru greinilega vinsæl í þessum flokki.

Þau Eric Taylor og Tami Taylor úr þáttunum Friday Night Lights þykja fallegt og gott par, eða hjón. 

 Leonard og Penny Red úr The Big Bang Theory eru einnig vinsæl í flokknum. 

Jack og Rébecca úr This is us komust á listann. 

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.