Lífið

Manuela og Eiður nýtt par

Stefán Árni Pálsson skrifar
Manuela og Eiður hafa verið par í stuttan tíma. 
Manuela og Eiður hafa verið par í stuttan tíma.  vísir/vilhelm/instagram

Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par. Þetta kemur fram á DV.is.

Manuela sló í gegn fyrir nokkrum mánuðum í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hefur verið framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland síðustu ár.

Eiður hefur verið framleiðandi hjá Sagafilm og RVK Studios og rak á sínum tíma 800 bar á Selfossi. Hann kom að framleiðslu á Ófærð og Gullregn.

Samkvæmt DV byrjaði parið saman fyrir stuttu. Manuela var áður í sambandi með Jóni Eyþóri Gottskálkssyni, dansara.

  


Tengdar fréttir

Einhleypar inn í sumarið

Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi.

Manuela les upp andstyggileg ummæli um sig

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna í morgun og las upp ljót og andstyggilega ummæli sem hún hefur lesið um sig á vefnum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.