Fleiri fréttir

Innlit á heimili Jesse og Justin í New York

Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn.

Íva hættir við að syngja á ensku

Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision.

Russell Crowe fylgist með Daða Frey

Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni.

Ómar fer yfir kosti þess að fasta

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta.

Aðeins eitt lag sungið á íslensku

Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar.

Steindi leigði sömu jakkaföt og Bill Cosby

Steinþór Hróar Steinþórsson fór af stað með nýja þætti á Stöð 2 á föstudagskvöldið og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.