Fleiri fréttir

Karókíkeppni háskólanna 2014

Í kvöld fer fram fyrra undankeppnikvöld karókíkeppni háskólanna 2014. Keppendur hvaðanæva af landinu taka þátt og fer keppnin fram í Stúdentakjallaranum.

Wu-Tang birta myndir af Íslendingi

„Það var ótrúlegt að fá kveðju frá hetjunni sinni,“ segir Arnaldur Grétarsson. Skegg hans hefur vakið athygli meðlima Wu-Tang Clan.

Léttir sprettir - Allir á iði

Bein tengsl eru milli hreyfingu barna og foreldra, því meira sem foreldrarnir hreyfa sig því meira eru börnin á iði.

InukDesign á HönnunarMars

LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu.

Nýjar sögur sýndar í Kraumi

Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu.

Verðandi mamma

Leikkonan Scarlett Johansson, 29 ára, prýðir forsíðu tímaritsins WSJ þar sem hún ræðir fjölskyldugildin samhliða starfinu.

Hvítklædd Jolie

Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, var klædd í hvítan alfatnað frá Juan Carlos Obando og í Ferragamo skóm í stíl.

Kim kemur á óvart

Kim Kardashian, 33 ára, kom á óvart þegar hún mætti í viðtalsþátt.

Klædd í Saint Laurent jakkaföt

Leikkonan Emma Watson, 23 ára, var stórglæsileg þegar hún stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara fyrir utan Ed Sullivan leikhúsið í New York í gær.

Fyndnir Íslendingar í Finnlandi

Tveir af skemmtilegri mönnum landsins, þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson, luku fyrir skömmu við ferðalag um Finnland.

Sjá næstu 50 fréttir