Lífið

Eftir hundrað ár verður landslagið á Íslandi allt annað

Ísland og Roger Buck
Ísland og Roger Buck
„Ísland er landslag öfga: allt frá ísköldum jöklum til logandi eldfjallagíga,“ segir í grein Telegraph um Ísland sem birtist á vef þeirra í gær, en Roger Buck, prófessor sem sérhæfir sig í jarðfræði í Columbia háskóla segir um Ísland:

„Eftir hundrað ár verður landslagið á Íslandi allt annað. Ef þú vilt koma til Íslands skaltu koma núna.“

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.