Lífið

Búin að skíra tvíburana

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Chris Hemsworth og kona hans Elsa Pataky eignuðust tvíbura í síðustu viku, tvo syni. 

Nú hafa þau gefið börnunum nöfnin Tristan og Sasha og birti Elsa mynd af agnarsmáum tásum þeirra á Instagram-síðu sinni.

Drengirnir fæddust í Los Angeles en fyrir á parið dótturina India Rose sem verður tveggja ára á árinu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.