Lífið

Klædd í Saint Laurent jakkaföt

visir/getty
Leikkonan Emma Watson, 23 ára, var stórglæsileg þegar hún stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara fyrir utan Ed Sullivan leikhúsið í New York í gær. Hún var gestur í spjallþættinum Late Show með David Letterman. Leikkonan var klædd í Saint Laurent jakkaföt sem fóru henni einstaklega vel eins og sjá má á myndunum. 

Töffari.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.