Lífið

Hvítklædd Jolie

visir/getty
Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, var klædd í hvítan alfatnað frá Juan Carlos Obando og í Ferragamo skóm í stíl. Leikkonan mætti í Caesers Höllina í Las Vegas þar sem hún ræddi kvikmyndina sína Unbroken.  

„Ég vildi gera þessa mynd af því að á endanum eru skilaboðin mikilvæg fyrir okkur öll að meðtaka. Myndin fjallar um leið mannsins frá myrkri yfir í ljósið,“ sagði Angelina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.