Lífið

Ætlar að opna klúbb

Ritstjórn Lífsins skrifar
Rumer Willis fékk háa fjárhæð frá foreldrum sínum í 25 ára afmælisgjöf.
Rumer Willis fékk háa fjárhæð frá foreldrum sínum í 25 ára afmælisgjöf. Vísir/Getty
Rumer Willis langar til að opna næturklúbb. 

Willis, sem er leikkona og dóttir þeirra Bruce Willis og Demi Moore, fékk háa fjárhæð frá frá foreldrum sínum þegar hún varð 25 ára gömul í fyrra. 

Willis ætlar að fjárfesta í klúbb í Hollywood  en heimildir Radar Online telja að hún fái ekki stuðning frá foreldrum í sínum í því ævintýri.

Bruce og Demi, sem skildu árið 2000, eru ekki með góða reynslu úr næturklúbbageiranum en þau studdi við bakið á veitingahúsakeðjunni Planet Hollywood sem endaði ekki vel. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.