Robin Wright og Sam Worthington í Everest Álfrún Pálsdóttir skrifar 26. mars 2014 12:00 Robin Wright ásamt fyrrum eiginmanni sínum Sean Penn en þau skildu árið 2010. Vísir/Getty Leikaranir Robin Wright og Sam Worthington hafa bæst í leikarahóp bíómyndarinnar Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá þessu. Tökur á myndinni fara fram þessa dagana í Róm og bætast þau Wright og Worthington við einvala leikaralið myndarinnar.Jake Gyllenhall, John Hawkes, Josh Brolin, Jason Clarke og Emily Watson eru meðal leikara sem og okkar eigin Ingvar E. Sigurðsson.Hér ásamt Crystal Humpries.Vísir/GettyRobin Wright er í sviðsljósinu þessa dagana fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu House of Cards á meðan Worthington er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndinni Avatar. Everest er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Fyrirhuguð frumsýning á myndinni er haustið 2015. Tengdar fréttir Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest Leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev í nýjustu mynd Baltasars Kormáks. 8. janúar 2014 11:53 Emily Watson bætist við hjá Baltasar Leikarar bætast í hópinn fyrir Everest 11. febrúar 2014 12:00 Fyrsta myndin úr nýjustu stórmynd Baltasars Meðal þeirra sem klífa Everest í mynd Baltasars eru stórleikararnir Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes og Jake Gyllenhaal. 13. febrúar 2014 16:44 Everest verður í þrívídd Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015. 31. janúar 2014 12:19 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Nakinn á setti Everest Jake Gyllenhaal gantast með Ingvari E. Sigurðssyni. 12. mars 2014 09:30 Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00 Fjör á tökustað Everest Jake Gyllenhaal, Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurðsson í tökum í Róm 27. febrúar 2014 10:45 Hleypti lífi í Óskars-myndina Gravity Daði Einarsson átti stóran þátt í tæknivinnslu kvikmyndarinnar Gravity sem var sigurvegari Óskarsverðlaunanna í ár. 5. mars 2014 10:30 Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Leikaranir Robin Wright og Sam Worthington hafa bæst í leikarahóp bíómyndarinnar Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá þessu. Tökur á myndinni fara fram þessa dagana í Róm og bætast þau Wright og Worthington við einvala leikaralið myndarinnar.Jake Gyllenhall, John Hawkes, Josh Brolin, Jason Clarke og Emily Watson eru meðal leikara sem og okkar eigin Ingvar E. Sigurðsson.Hér ásamt Crystal Humpries.Vísir/GettyRobin Wright er í sviðsljósinu þessa dagana fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu House of Cards á meðan Worthington er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndinni Avatar. Everest er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Fyrirhuguð frumsýning á myndinni er haustið 2015.
Tengdar fréttir Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest Leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev í nýjustu mynd Baltasars Kormáks. 8. janúar 2014 11:53 Emily Watson bætist við hjá Baltasar Leikarar bætast í hópinn fyrir Everest 11. febrúar 2014 12:00 Fyrsta myndin úr nýjustu stórmynd Baltasars Meðal þeirra sem klífa Everest í mynd Baltasars eru stórleikararnir Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes og Jake Gyllenhaal. 13. febrúar 2014 16:44 Everest verður í þrívídd Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015. 31. janúar 2014 12:19 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Nakinn á setti Everest Jake Gyllenhaal gantast með Ingvari E. Sigurðssyni. 12. mars 2014 09:30 Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00 Fjör á tökustað Everest Jake Gyllenhaal, Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurðsson í tökum í Róm 27. febrúar 2014 10:45 Hleypti lífi í Óskars-myndina Gravity Daði Einarsson átti stóran þátt í tæknivinnslu kvikmyndarinnar Gravity sem var sigurvegari Óskarsverðlaunanna í ár. 5. mars 2014 10:30 Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest Leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev í nýjustu mynd Baltasars Kormáks. 8. janúar 2014 11:53
Fyrsta myndin úr nýjustu stórmynd Baltasars Meðal þeirra sem klífa Everest í mynd Baltasars eru stórleikararnir Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes og Jake Gyllenhaal. 13. febrúar 2014 16:44
Everest verður í þrívídd Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015. 31. janúar 2014 12:19
Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00
Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00
Fjör á tökustað Everest Jake Gyllenhaal, Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurðsson í tökum í Róm 27. febrúar 2014 10:45
Hleypti lífi í Óskars-myndina Gravity Daði Einarsson átti stóran þátt í tæknivinnslu kvikmyndarinnar Gravity sem var sigurvegari Óskarsverðlaunanna í ár. 5. mars 2014 10:30
Frumsýningu Everest seinkað um sjö mánuði Til stóð að frumsýna myndina 27. febrúar á næsta ári en nú hefur sú frumsýningadagur dregist til 18. september. 22. mars 2014 12:19
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning