Lífið

Gjörbreytt Eurovisionstjarna

Ellý Ármanns skrifar
visir/einkasafn Ásdísar
Ásdís María Viðarsdóttir, 20 ára söngkona, sem flutti lagið Amor í Söngvakeppni Sjónvarpsins á eftirminnilegan hátt er gjörbreytt eftir að hún lét lita á sér hárið eins og sjá má á myndunum hér að ofan.

Ásdís sem er með sítt þykkt hár hugsaði sig ekki tvisvar um þegar kæruleysið tók völdin og hún ákvað að láta aflita síðu lokkana.  

„Bryndís á Hár expo er líklegast færasti aflitari sem til er þannig að ég sló þessu bara upp í kæruleysið. Ég hafði aldrei litað, sett skol eða einu sinni strípur i hárið áður,“ segir Ásdís spurð um nýja háralitinn.

Hér má sjá Ásdísi ólitaða með vinkonu sinni Þorbjörgu Gunnarsdóttur.
Hvíthærð og gjörbreytt í útliti.

Tengdar fréttir

Ekki drukkin í beinni

"Allir í græna herberginu geta staðfest að þetta var djók.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.