Lífið

Nakin fyrir tímaritið Purple

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrrverandi Baywatch-bomban Pamela Anderson, 46 ára, fækkar fötum í nýjasta hefti tímaritsins Purple. Ljósmyndarinn Sante D'Orazio myndaði Pamelu sem segist vera haldin sýniþörf.

„Ég elska vanalega ekki myndir af sjálfri mér. Ég er haldin smá sýniþörf og mér finnst gaman að sitja fyrir en það var öðruvísi að sjá þessar myndir,“ segir Pamela.

„Ég hugsaði: Er þetta virkilega ég? á meðan ég skoðaði myndirnar. Mér fannst áfall að sjá hve sterk ég væri,“ bætir hún við.

Í bláum skugga.
Falleg í feld.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.