Lífið

Verðandi mamma

Leikkonan Scarlett Johansson, 29 ára, prýðir forsíðu tímaritsins WSJ þar sem hún ræðir fjölskyldugildin samhliða starfinu.  „Það er stressandi að geta ekki eytt tíma með fjölskyldunni af því að þú ert stöðugt að eltast við þína eigin velgengni og drauma.“

Leikkonan er stórglæsileg eins og sjá má en hún gengur með sitt fyrsta barn undir belti. Faðir barnsins er unnusti hennar Frakkinn Romain Dauriac.

Hér má sjá leikkonuna á rauða dreglinum undanfarnar vikur kynna kvikmyndina Captain America.


Rauður fer verðandi mömmunni ákaflega vel.
Vinrauður kjóll og varalitur í stíl.
Gefur áritanir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.