Fleiri fréttir

Omam gerir góðverk

Bolir sem seldir voru á tónleikum Omam til styrktar Barnaspítala Hringsins eru komnir í almenna sölu.

Þrjú kíló á þremur stundarfjórðungum

Björn Sigurðarson, einnig þekktur sem Vopnafjarðartröllið, hefur tekið áskorun Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis. Hann ætlar sér að hesthúsa þriggja kílóa risaborgara. Fimmtán hafa reynt að klára borgarann en ekki tekist. Risaborgarinn er 7.300 hitaeiningar.

Æfingar fyrir Jólagesti Björgvins

Þessa dagana eru æfingar á fullu fyrir tónleikana Jólagestir Björgvins, sem fram fara í Laugardalshöllinni þann 14. desember næstkomandi.

Kanye West aftur í South Park

Tónlistarmaðurinn Kanye West verður aftur tekinn fyrir í nýjum þætti af South Park sem sýndur verður ytra í gær.

Gunnar fer á kostum með Ben Stiller

Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty hefur verið birt en þar má sjá þegar Gunnar Helgason, leikari, tekur Ben Stiller upp í bíl sinn þegar eldgos gýs á Seyðisfirði.

Sýna dans í Hamborg

Danshópurinn Shalala lýkur Evrópuferðalagi með stórri sýningu í Þýskalandi.

Árituð treyja Ronaldos boðin upp í kvöld

Hátíðin Hönnun & House maraþon er haldin í annað sinn, nú mun stærri en áður. Allur ágóði af hátíðinni rennur til jólaúthlutnar Rauða kross Íslands.

Leyndarmálið við lottóvinninginn

Fréttablaðið ræddi við Sigríði Klingenberg spákonu, Hermund Rósinkranz, talnaspeking og miðil, og Birgi Hrafnkelsson, dósent í tölfræði við Háskóla Íslands, um leyndarmálið á bakvið valið á réttu tölunum í lottódrættinum sem verður á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir