Lífið

Skírðu frumburðinn í sól og blíðu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Stjörnuparið Fergie og Josh Duhamel skírði frumburð sinn, þriggja mánaða soninn Axl, í gær. Skírnin fór fram í blíðunni í Kaliforníu og voru aðeins um tíu fjölskyldumeðlimir og vinir viðstaddir athöfnina í St. Martins-kirkjunni.

Fergie og Josh eru nú þegar farin að huga að fleiri börnum og sögðu við Access Hollywood í október að þau þyrftu að flýta sér að eignast fleiri.

"Axl er mjög stillt barn og það þýðir að næsta verður algjör hryllingur!"






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.