Lífið

Hættum fitutalinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skilaboð nýrrar auglýsingu frá Special K hvetur konur til að hætta fitutali, það er að segja að hætta að tala niðrandi til líkama síns.

Í auglýsingunni er hópi kvenna boðið inn í verslun sem er stútfull af niðrandi fullyrðingum sem konurnar kannast við. Fær þetta mikið á konurnar og þær lofa að hætta að tala illa um sig sjálfar. 

Special K heldur því fram að 93 prósent kvenna stundi það að tala niðrandi um eigið útlit.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.