Lífið

Þessi myndi gera Elvis stoltan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
David Thibault er sextán ára fransk kanadískur söngvari sem er með ótrúlega rödd.

Hann mætti til útvarpstöðvarinnar CKOI Québec í Québec í Kanada og söng jólalagið Blue Christmas sem kóngurinn Elvis Presley gerði vinsælt. Hann kom öllum vægast sagt í opna skjöldu því rödd hans svipar mikið til kóngsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.