Lífið

Ég er 35 ára og einhleyp

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
"Ég er 35 ára, argentínsk, gyðingur og einhleyp," segir kvikmyndagerðarkonan Paula Schargorodsky í stuttmyndinni 35 ára og einhleyp.

Í myndinni lýsir hún lífi sínu sem einhleyp kona en allir vinir hennar eru lofaðir með börn.

Paula ferðast mikið vegna vinnunnar og segir að vinir og ættingjar hennar hafi áhyggjur af henni vegna lífsstílsins sem hún hefur tileinkað sér.

Hægt er að horfa á myndina í heild sinni á vef New York Times með því að smella hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.