Lífið

Mútaði jólasveininum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Nú eru jólasveinarnir byrjaðir að streyma til byggða og fer athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir ekki varhluta af því.

Hún segir frá því á Facebook-síðu sinni að dóttir hennar hafi skilið eftir mjólkurglas, kexköku og bréf fyrir Stekkjarstaur til að reyna að múta honum svo hún fái það sem hún vill í skóinn. „Hún er athafnakona eins og móðir hennar,“ skrifar Ásdís Rán á síðuna sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.