Fleiri fréttir

Eleanor Parker dáin

Leikkonan Eleanor Parker sem lék barónessuna í Sound of Music lést á mánudaginn.

Russel Brand og Jón Gnarr ræddu stjórnmál

Grínistinn og leikarinn Russel Brand hélt uppistand í Eldborgarsal í Hörpu á mánudagskvöldið og var honum vel tekið. Eftir sýninguna hitta hann Jón Gnarr, borgarstjóra, og fór vel á með þeim.

Ég nota ekki Botox

Ofurfyrirsætan Heidi Klum segir nei við fegrunaraðgerðum.

Á lista með Rolex-úrum

Úr frá Michelsen úrsmiðum er á lista yfir bestu jólagjafirnar sem gefinn er út af stærstu úrasíðu í heimi.

"Varð 18 ára og fékk loksins frelsi“

"Þeir sem stóðu mér næst, fóru verst með mig. Brutu mig niður, tóku sálina mína, tóku meydóminn minn, brosið mitt, ljómann í augunum,“ segir Svanhildur Sigríður Mar í tilfiningaþrungu bréfi sem hún birti á bleikt.is

Facebook-hrekkur vina kveikti ástarbál

Ástir tókust með þeim Júlíusi og Herdísi eftir að vinir Júlíusar hrekktu hann á Facebook. Þau eru búin að vera saman í ár og ástin blómstrar sem aldrei fyrr.

Ungfrú Ísland bjargar hundi

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, Ungfrú Ísland, fann týndan hund í Seljahverfi. Hún bankaði upp á hjá ókunnugum í einn og hálfan klukkutíma þar til að hún fann loks heimili hans. Hún er mikill dýravinur að eigin sögn.

Við rífumst aldrei

Enginn systkinarígur er á milli Högna og Arndísar Hrannar Egilsbarna.

Sjá næstu 50 fréttir