Lífið

Skilin eftir tíu ára hjónaband

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Idina Menzel og leikarinn Taye Diggs eru skilin eftir tíu ára hjónaband. Parið á einn son saman, Walker sem er fjögurra ára.

"Idina Menzel og Taye Diggs hafa ákveðið í sameiningu að skilja. Við biðjum ykkur um að virða einkalíf þeirra að svo stöddu," segir blaðafulltrúi þeirra í yfirlýsingu til Us Weekly.

Idina og Taye kynntust þegar þau léku saman í Rent á Broadway árið 1995.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.