Fleiri fréttir

Hestinum hnuplað

Hestinum vinsæla var stolið af Micro bar fyrir skömmu.

TLC saman á ný

Stúlknasveitin TLC kom saman aftur á American Music-verðlaunahátíðinni í gær.

Mick Jagger að verða langafi

Hinn aldni rokkari Mick Jagger, söngvari Rolling Stones er að verða langafi. Dóttir hans, Jade Jagger hefur staðfest að dóttir sín Assisi, sé með barni en Jade er 42 ára gömul og Assisi er 21 árs.

Selur leirlist á manhattan

Bjarni Sigurðsson keramíker hefur gert samning við eina stærstu hönnunarverslun Bandaríkjanna. Útsendararnir rákust inn fyrir rælni.

Emmsjé Gauti á Harlem

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Harlem á miðvikudaginn.

Georges Lautner látinn

Lautner leikstýrði mörgum kvikmyndum á ferlinum, en þekktasta verk hans er sennilega myndin Les Tontons Flingeurs, sem útleggst á ensku sem Monsieur Gangster. Myndin er frá árinu 1963.

Þetta er rosalegur heiður

Hjalti Karlsson hlaut hin eftirsóttu sænsku Torsten og Wanja Söderberg-hönnunarverðlaun.

Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn

Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann.

Gefur sörurnar fyrir mestu áheitin

Anna Lóa Ólafsdóttir, námsráðgjafi og stofnandi Hamingjuhornsins, er þátttakandi númer 4.140 á jolapeysan.is. Hún hefur ákveðið að sá eða sú sem heiti mestu á hana í áheitasöfnuninni hljóti sörurnar sem hún bakar fyrir þessi jól.

Hera flytur með fjölskylduna til Chile

"Ég held að þetta sé alveg rétt ákvörðun. Það er allt sem að beinir okkur í þá áttina. Við tókum þessa ákvörðun með börnunum okkar að sjá hvað gerist.“

Viljum enga stráka í hljómsveitina

Stúlknasveitin The Tension frá Selfossi er andstæðan við The Charlies og spilar rokk. Þær leita að stelpubassaleikara enda vilja þær alls enga stráka í hljómsveitina.

Helgi Seljan gifti sig í gær

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan og Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni "snæðingur" á BSÍ, giftu sig í gær. Myndband fylgir

Sjá næstu 50 fréttir