Lífið

Kjólarnir á American Music-verðlaunahátíðinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
American Music-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gærkvöldi.

Skærustu stjörnurnar vestan hafs mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn og var hvert dressið öðru flottara.

Naya Rivera í Michael Kors.
Taylor Swift í Julien Macdonald.
Miley Cyrus í Versus Versace.
Rihanna í Jean Paul Gaultier Couture.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.