Lífið

Helgi Seljan gifti sig í gær

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan og Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur" á BSÍ, giftu sig í gær á árlegri Herrafatasýningu Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.

Guðmundur Jörundsson, eigandi JÖR, gaf hjónin saman.

Myndband fylgir fréttinni en nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.