Fleiri fréttir

Síðasti hluti Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hóf um liðna helgi síðasta hluta af tónleikaferðlagi sínu um heiminn.

Týnd atriði úr Shawshank Redemption

Í klippu með fréttinni sjáum við Tim Robbins og Morgan Freeman grínast með titil myndarinnar, leikstjórann Darabont að útskýra leikaravalið og tvær senur sem voru klipptar úr myndinni,

Í lúxus í háloftunum

Margrét Björg Jakobsdóttir hefur starfað sem flugfreyja hjá Etihad Airways í Abu Dhabi í tæp þrjú ár. Hún hefur kynnst vel lífi og starfi fólks þar í landi og kann afar vel við sig.

Dimm fortíð Demi

Tónlistarkonan Demi Lovato hefur gengið í gegnum ýmislegt.

Lögð inn á spítala

Tónlistarkonan Rita Ora var lögð inn á sjúkrahús í Miami á mánudaginn.

Eitrað fyrir Brittany

Leikkonan Brittany Murphy lést árið 2009, þá aðeins 32ja ára gömul.

Gleði á Græna hattinum

Mikið var um dýrðir í útgáfuteiti ljósmyndabókar um tíu ára sögu Græna hattsins.

Enginn bolli eins

Ólöf Erla Bjarnadóttir leirkerasmiður sendi nýverið frá sér mismunandi bolla sem þó eiga það sameiginlegt að í þá fer nákvæmlega sama magn af postulíni.

Langar að búa til Magga Mix-app næst

Jón smíðar öpp í hjáverkum en eitt appið hefur verið sótt yfir hundrað þúsund sinnum. Fyrsta appið sem hann bjó til heitir Indriði eins og í Fóstbræðrum.

Brúður túlka efnahagshrunið

Erlenda brúðusýningin SAGA fjallar um Ísland og afleiðingar efnahagshrunsins. Sýningin hefur ferðast til Noregs og Bandaríkjanna og fengið frábæra gagnrýni í virtum miðlum. SAGA verður sýnd í Þjóðleikhúsinu á Íslandi næsta sumar.

Kanye West hélt ræðu í Harvard

Í lok ræðunnar verður Kanye örlítið vandræðalegur, sem er ekki algengt þegar um stjórstjörnuna er að ræða.

Svanurinn á afmæli

Lúðrasveitin Svanur heldur upp á 83 ára afmælið með tónleikum í Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir