Lífið

Sænski sendiherrann gefur grænt ljós á kræsingar Yesmine

Sendiherra Svíþjóðar, Bosse Hedberg, eiginkona hans, Christina ásamt Yesmine.
Sendiherra Svíþjóðar, Bosse Hedberg, eiginkona hans, Christina ásamt Yesmine.
Margmenni mætti til veislu þegar Yesmine Olsson hélt útgáfuhóf á dögunum.

Hófið var haldið í Hörpu í tilefni af útgáfu matreiðslubókarinnar, Í tilefni dagsins.

Veislan heppnaðist einstaklega vel en boðið var upp á glæsilegar veitingar úr bókinni. Þá mættu mörg þekkt andlit en einnig mætti sendiherra Svíþjóðar, Bosse Hedberg, og eiginkona hans.

Hafdís Jónsdóttir, Gassi, Björn Leifsson
Friðrik Ómar og Selma.
Ágústa Johnsson og Guðlaugur Þór Þórðarson.
Arna Þóra Káradottir, Ólafía Kvaran, Hildur Björk Guðmundsdóttir ásamt Yesmine
María Fjóla Pétursdóttir, Ragnheiður Melsted, Björg Fenger
Elín Magnúsdóttir, Brandur Gunnarsson , Arnar Laufdahl Ólafsson, Þórunn Högna
Erpur Eyvindarson tilbúin að bragða á veitingum.
Yesmine ásamt eiginmanni sínum Adda Fannari.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.