Lífið

Aaron Paul setur lygasögu á Youtube

AFP/NordicPhotos
Í fyrra, sagði Aaron Paul vini sínum og meðleigjanda flókna lygasögu um að lofsteinar væru að brotlenda í garðinum hjá þeim.

Frá þessu greindi Paul í þætti hjá Conan O'Brian seinna sama ár.

Breaking Bad stjarnan hefur nú sett alla söguna á Youtube, með myndskreytingum og tilvísun í Breaking Bad-ferilinn.

Sagan er frábær og fylgir fréttinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.