Lífið

Katy Perry sökuð um kynþáttahatur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Katy Perry opnaði American Music-verðlaunahátíðina í gær.

Katy flutti lagið Unconditionally og var atriðið og lagið í japönskum stíl. Ekki eru allir á eitt sáttir um þessa frammistöðu Katy og fannst mörgum Twitter-notendum atriðið einkennast af miklu kynþáttahatri, þar á meðal Amy Odell hjá Cosmopolitan og Jesse David Fox hjá Vulture.

Upptöku af atriðinu má sjá hér fyrir neðan og getur hvert dæmt fyrir sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.