Lífið

TLC saman á ný

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Stúlknasveitin TLC kom saman aftur á American Music-verðlaunahátíðinni í gær.

Tionne „T-Boz“ Watkins og Rozonda „Chilli“ Thomas prýddu sviðið ásamt Lil Mama sem kom í stað Lisu „Left-Eye“ Lopes sem dó í bílslysis árið 2002.

Sveitin flutti lagið Waterfalls sem varð geysivinsælt árið 1995 og voru viðtökurnar stórkostlegar eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.