Lífið

Emmsjé Gauti á Harlem

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á miðvikudag.
Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á miðvikudag.
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Harlem á miðvikudaginn. Platan hans Þeyr er komin í verslanir og stóð rapparinn í ströngu um helgina í Kringlunni þar sem hann áritaði plötuna. Hún kemur bæði út á geisladisk og vínyl. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og mun rappsveitin Úlfur Úlfur sjá um upphitun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.