Lífið

Mick Jagger að verða langafi

Sir Mick Jagger verður langafi innan skamms.
Sir Mick Jagger verður langafi innan skamms.
Hinn aldni rokkari Mick Jagger, söngvari Rolling Stones er að verða langafi. Dóttir hans, Jade Jagger hefur staðfest að dóttir sín Assisi, sé með barni en Jade er 42 ára gömul og Assisi er 21 árs.

Jagger sjálfur stendur nú á sjötugu og lætur engan bilbug á sér finna og kemur reglulega fram með hljómsveit sinni en þeir komu meðal annars fram á Glastonbury tónlistarhátíðinni á Englandi í sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.