Fleiri fréttir

Kandífloss og pönnukökur

„Þetta er fyrst og fremst fjölskylduhátíð til þess að auka gleðina og gleðjast saman í hjarta Kópavogs,“ segir Rannveig Ásgeirsdóttir, verkefnastýra Hamraborgarhátíðarinnar sem fer fram í fjórða sinn í Kópavogi í dag.

Lukas hrifinn af orðinu "smjör“

Lukas Moodysson , sænski leikstjórinn sem gerði meðal annars hinar vinsælu og umtöluðu kvikmyndir Fucking Åmål, Tillsammans og Lilya 4-ever, er heiðursgestur Reykjavík Film Festival.

Stefan Grossman til Íslands

Hinn víðfrægi blús og ragtime gítarleikari, Bandaríkjamaðurinn Stefan Grossman kemur til Íslands til að halda námskeið um helgina og verður síðan með tónleika á Café Rosenberg mánudaginn 2. september.

Ég elska að vera þrítug

Leikkonan Kate Bosworth opnar sig í viðtali við The Edit. Hún trúlofaðist kærasta sínum Michael Polish í fyrra og segist afar sátt við lífið.

Opið hús hjá Borgarleikhúsinu

Opið hús verður í Borgarleikhúsinu í dag á milli eitt og fjögur. Meðal annars verða sýnd brot úr Mary Poppins og Rautt.

Enn vekur Miley umtal

Söngkonunni Miley Cyrus er mikið í mun að losna við barnastjörnuímyndina og nýtir hvert tækifæri til að vekja umtal.

Skírðu drenginn Axl

Stjörnuhjónin Fergie og Josh Duhamel eignuðust sitt fyrsta barn saman á fimmtudaginn, lítinn dreng sem hefur hlotið nafnið Axl Jack Duhamel.

Handtekinn fyrir ölvunarakstur

Lífið leikur ekki við körfuboltaleikmanninn Lamar Odom þessa dagana. Hann var tekinn fyrir ölvunarakstur á föstudagsmorgun.

Mögnuð menningarnótt - sjáðu þetta

Meðfylgjandi myndband var tekið á menningarnótt. Ef myndbandið er skoðað til enda má sjá endinn sem er af flottustu flugeldasýningu sem landinn hefur upplifað hingað til svo vægt sé til orða tekið. Hátíðin var með hefðbundnu sniði fyrir utan flugeldasýninguna ensýningin bar titilinn Eldar, dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum í boði Vodafone.

Kílóin hrynja af henni

Hertogaynjan Kate Middleton og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George 22. júlí síðastliðinn. Kate hefur ekki látið útlitsdýrkunina ná í skottið á sér og hefur lítið einbeitt sér að því að koma sér aftur í form eftir barnsburð.

Þær kunna sko að klæða sig í HR

Það verður ekki tekið frá nemendum HR að þeir kunna að klæða sig. Lífið myndaði sex smekklega klæddar konur í Háskólanum í Reykjavík í vikunni. Eins og sjá má er háskólatískan áberandi smart á sama tíma og hún er einföld og þægileg.

Plötusnúðar keppa í kvöld

Fimm íslenskir plötusnúðar keppa næstkomandi föstudag um að fara til Ibiza í október og taka þátt í Movida Corona, sem er risastór "house“-tónlistarplötusnúðakeppni.

Hollywood-hjónaband sem endist

Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.

Jennifer Love Hewitt nýtur meðgöngunnar í botn

Leikkonan Jennifer Love Hewitt, sem á von á sínu fyrsta barni í desember, segist njóta meðgöngunnar þrátt fyrir að hugmyndin um að ganga með barn í níu mánuði hafi verið svolítið yfirþyrmandi í byrjun.

Fær tvo milljarða fyrir Idol

Söngdívan Jennifer Lopez snýr aftur í dómarasætið í bandaríska raunveruleikaþættinum American Idol. Hún þénar rúmlega tvo milljarða fyrir þáttaröðina.

Skíthræddur þegar höggið kom

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari hendir sér í sjóinn þegar hann þarf að hreinsa hugann. Kuldahöggið sem heltekur hann fyrstu sekúndurnar er það sem dregur hann aftur og aftur ofan í ískaldan sjóinn, sérstaklega á veturna.

Yngstur í hakkarakeppni

MH-ingurinn Gabríel Mikaelsson mun kljást við harða keppinauta í hakkarakeppni HR sem fram fer í kvöld.

Verslun fyrir ljúfar konur

Vinkonurnar Heiður Reynisdóttir og Ragnhildur Jónsdóttir opna "pop up“-verslunina Ljúflingsverzlun um helgina.

Fjöldamorðinginn dansaði tsja-tsja-tsja

Heimildarmyndin The Act Of Killing í leikstjórn Joshua Oppenheimer verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni sjást fyrrum foringjar dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorðin sem voru framin þar í landi árið 1965.

Söngdívur í slag

Söngkonurnar Christina Aguilera og Mariah Carey eiga margt sameiginlegt. Þær eru báðar frábærar söngkonur og hafa svipaðan fatasmekk.

Mitt fegurðarskyn sofnar aldrei

Katrín María Káradóttir hefur alla tíð verið óhrædd við að setja sér markmið í lífinu og fylgja þeim eftir. Frá unga aldri var hún flink í höndunum og var skömmuð fyrir að láta móður sína vinna handavinnuna fyrir sig. Í dag er Katrín María yfirhönnuður Ellu og fagstjóri hönnunardeildar LHÍ.

Reyndi og reyndi en var hafnað

Leikkonan Katie Holmes og leikarinn Jamie Foxx djömmuðu saman í New York fyrir stuttu og dönsuðu meðal annars villtan dans við smelli á borð við Blurred Lines og Get Lucky.

Bregður á leik á nærbuxunum

Ofurfyrirsætan Behati Prinsloo birti ansi skemmtilega mynd af unnusta sínum, söngvaranum Adam Levine, á Instagram í vikunni.

Ólafur Darri rísandi stjarna í Bandaríkjunum

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson verður í forgrunni sjónvarpsþáttarins Line of Sight hjá kapalstöðinni AMC sem á meðal annars heiðurinn á þáttunum Breaking Bad og Mad Men.

Madonna er moldrík

Madonna þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum. Samkvæmt nýjasta lista Forbes, sem birtir reglulega tölur yfir tekjuhæstu einstaklinga Bandaríkjanna, kemur í ljós að Madonna er hæst launaða stjarnan.

Verð alveg eins og ný á eftir

Magdalena Sara fyrirsæta sem stödd er í Lundúnum þar sem hún starfar sem fyrirsæta leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína ásamt því að segja okkur hvernig henni gengur að landa fyrirsætuverkefnum víðs vegar um heiminn.

Kolla með eigin þátt á Stöð 2

Athygli vakti þegar Kolbrún Björnsdóttir sagði upp á Bylgjunni fyrr í sumar eftir að hafa vaknað með Íslendingum á hverjum virkum morgni í hvorki meira né minna en ríflega sex ár. Kolbrún hefur ráðið sig til Stöðvar 2 með nýjan sjónvarpsþátt.

Sjá næstu 50 fréttir