Fleiri fréttir

Damon, McConaughey og Hathaway koma

Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film.

Ólétt ofurfyrirsæta

Fyrirsætan Eva Marcille á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Kevin McCall. Eva er hvað þekktust fyrir að bera sigur úr býtum í þriðju seríu af America's Next Top Model.

Á forsíðunni með bæði börnin

Söngkonan Jessica Simpson prýðir forsíðu Us Weekly með börnum sínum tveimur, dótturinni Maxwell, sextán mánaða og Ace Knute, tveggja mánaða. Er þetta fyrsta myndin sem birtist af Ace Knute.

Sonurinn tekur fyrstu skrefin

Lorenzo, sonur raunveruleikastjörnunnar Snooki, varð eins árs á mánudaginn. Í kjölfarið tók hann sín fyrstu skref og auðvitað lét Snooki myndband af gleðistundinni á netið.

Justin Timberlake kemur Miley til varnar

Söngkonan Miley Cyrus er búin að vera mikið á milli tannanna á fólki eftir að hún kom fram á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Söngvarinn Justin Timberlake segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér.

Reynir að verjast árásum annarra keppenda

Helga Guðmundsdóttir, meistaranemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, er eina stúlkan sem tekur þátt í Hakkarakeppni sem fram fer annað kvöld.

Mynd um goðið James Brown

Fljótlega eftir dauða söngvarans James Brown árið 2006 var orðrómur á kreiki um að gera ætti kvikmynd byggða á ævi hans.

Sjáðu hundadans sem er að gera allt vitlaust

"Það sem var þó alveg magnað í þessu var að við settum lítið myndband inn á YouTube á föstudagsmorgun fyrir menningarnótt og hvöttum svo fólk til að kíkja á það," segir Jóhann Örn dansari spurður um umræddan dans sem sjá má hér.

Hjónabandið í molum

Heimildamaður segir í tímaritinu People að þau séu einfaldlega í smá pásu til að hvíla sig á hvort öðru.

Hættu að væla - komdu þér í form

"Það er auðvelt að ná árangri en það er bara einn hængur á. Maður þarf að gera breytingar á sjálfum sér til að það gangi eftir," segir Arnar Grant.

Safnar fyrir Playboyferð

"Ég er líka með myndir sem ég sendi til þeirra sem styrkja og alls konar svoleiðis."

Saltbóndi á Reykhólum

"Saltið er í öllu og það má eiginlega segja að saltið hafi goðsagnakennt hlutverk í siðmenningu okkar, með tilkomu saltsins var í fyrsta skipti hægt að geyma matvæli til lengri tíma,“ segir frumkvöðullinn og saltbóndinn Garðar Stefánsson, sem framleiðir umhverfisvænt salt ásamt félaga sínum, Søren Rosenskilde, á Reykhólum.

Gretta sig á tökustað

Það er mikið fjör á tökustað í Los Angeles þesssa dagana hjá leikurunum Steve Carell og Jennifer Garner. Tökur standa nú yfir á myndinni Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day í Pasadena í Kaliforníu.

Les fyrir ástina sína

Leikarinn Bradley Cooper, 38 ára, eyddi deginum með kærustu sinni, fyrirsætunni Suki Waterhouse, 21 árs, í París á dögunum.

Nýbakaður faðir snappar á ljósmyndara

Leikarinn Alec Baldwin eignaðist dótturina Carmen með eiginkonu sinni Hilariu Thomas fyrir nokkrum dögum. Eitthvað var hann illa fyrir kallaður í New York í gær.

Sá ljón éta buffal

Valgerður Birna Magnúsdóttir fór í ævintýralegt ferðalag með fjölskyldunni í sumar, alla leið til Afríku.

Söngelskur sonur fæddur

Söngvarinn Michael Buble eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Luisana Lopilato í gær. Michael tilkynnti þetta á Instagram með mynd af litlu fjölskyldunni.

Miley er enn litla stúlkan mín

Söngkonan Miley Cyrus, tuttugu ára, olli miklum usla með atriði sínu á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Faðir hennar, tónlistarmaðurinn Billy Ray Cyrus, styður hana í gegnum þykkt og þunnt.

Kate Moss tjáir sig

Ofurfyrirsætan Kate Moss viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni hefði til að byrja með fundist ógnandi að vinna með ofurfyrirsætum á borð við Naomi Campbell, Lindu Evangelista og Christy Turlington, þegar hún byrjaði að starfa sem fyrirsæta.

Julie Harris látin

Leikkonan Julie Harris er látin, 87 ára að aldri. Harris var fræg fyrir leik sinn sem Sally Bowles í leikritinu I Am a Camera og sem Emily Dickinsson í leikritinu The Belle of Amherst

Atriðið sem allir eru að hneykslast á

Fjölmargir eru vægast sagt hneykslaðir á söngatriði fyrrum Disney stjörnunnar en svo eru aðrir sem segja hana hafa náð takmarki sínu - að vekja umtal.

"Þetta er alveg skelfilegt"

"Mamma byrjar í febrúar að sá og ræktar hverja plöntu frá grunni og þess vegna er þetta enn sárar því þau leggja allt í þetta," segir Solla Eiríks.

Fögnuðu útkomu Brosbókarinnar

Hátt á annað hundrað manns mættu í hófið þar sem allir brostu svo sannarlega allan hringinn. Bókaforlagið Salka gefur bókina út.

Lífið í L.A er rosalega ýkt

Viktoría Beckham sagði í viðtali við dagblaðið New York Times að líf hennar væri venjulegra núna eftir að hún flutti aftur til Bretlands með fjölskylduna.

Meðganga er ógeðsleg

Fyrirsætan Lisa D'Amato gengur nú með sitt fyrsta barn og á von á sér eftir mánuð. Henni hefur alls ekki liðið vel á meðgöngunni.

Lækkar verðið um 84 milljónir

Söngkonan Jessica Simpson setti glæsihýsi sitt í Beverly Hills á markaðinn í maí. Ekkert hefur gengið að selja þannig að hún hefur lækkað verðið um sjö hundruð þúsund dollara, rúmlega 84 milljónir króna.

Vill umræðu um gáfnafar kvenna

Ástralska fyrirsætan Robyn Lawley segir slagorðið „alvöru konur eru með ávalar línur“ vera niðrandi og neikvætt.

Kúmentínsla í Viðey

Í kvöld fer fram árleg kúmentínsla í Viðey. Þeir sem ekki hafa áður tínt kúmen fá fræðslu á staðnum.

Opnar sig um vímuefnavandann

Chloe Lattanzi, 27 ára, er dóttir leik- og söngkonunnar Oliviu Newton-John sem sló í gegn sem Sandy í Grease árið 1978. Chloe hefur gengið í gegnum margt og segir það mikið álag að alast upp í sviðsljósinu.

Fólkið verður að ráða

Kevin Spacey hefur varað yfirmenn sjónvarpsstöðva við því að iðnaðurinn muni hrynja ef þeir gefa fólki ekki tækifæri til að horfa á sjónvarpsþætti hvenær sem það vill.

Vann ást hennar með skóm

Rapparinn Kanye West mætti í spjallþátt tengdamóður sinnar Kris Jenner fyrir stuttu og sýndi meðal annars fyrstu myndina af dóttur sinni North West sem hann á með raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, dóttur Kris.

Raddir fortíðar lifnuðu við á menningarnótt

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Þjóðminjasafni Íslands á menningarnótt þegar Heiðdís Einarsdóttir meistaranemi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands var með viðburð sem hún nefndi Raddir fortíðar.

Ég fagna hugrekki hans

Leikarinn Wentworth Miller kom út úr skápnum í vikunni en meðleikari hans í sjónvarpsþáttunum Prison Break, Dominic Purcell, er afar stoltur af vini sínum.

Ekki nota orð eins og feit, horuð og megrun

Fyrirsætan Robyn Lawley er fræg fyrir línurnar sínar og er hún ein þekktasta fyrirsæta í yfirstærð í heiminum. Hún er mjög óánægð með að svo mikið sé einblínt á holdafar stúlkna.

Sjást í fyrsta sinn saman

Leikarinn Justin Long og leikkonan Amanda Seyfried sáust saman í göngutúr á fimmtudaginn en mikið hefur verið skrifað um að þau séu nýjasta parið í Hollywood.

Sjá næstu 50 fréttir