Yngstur í hakkarakeppni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. ágúst 2013 13:30 MH-ingurinn Gabríel Mikaelsson mun kljást við harða keppinauta í hakkarakeppni HR sem fram fer í kvöld. Árleg hakkarakeppni HR fer fram í kvöld þar sem níu keppendur munu reyna að brjótast inn í tölvur hver annars og verjast árásum hinna um leið. Fréttablaðið ræddi við einn nímenninganna, Helgu Guðmundsdóttur, í gær en hún er eini kvenkyns keppandinn í úrslitunum. Það er hins vegar MH-ingurinn Gabríel Mikaelsson sem er yngstur í hópnum, en hann er 18 ára gamall og starfar sem forritari á Vísi.is með skólanum. „Ég lærði þetta nú bara sjálfur á netinu,“ segir Gabríel aðspurður hvernig hann lærði listina að hakka en hann hefur verið að fikta við hakkið síðan hann var 14 ára. „Ég hef samt aldrei almennilega komið mér inn í þetta fyrr en núna.“ Gabríel þorir ekki að segja til um úrslit kvöldsins en nefnir sigurvegara keppninnar í fyrra sem sigurstranglegan. „Hann heitir Helgi sá sem vann í fyrra og ég held að hann sé að keppa í ár. Svo er þarna líka náungi sem er í tölvuöryggismálunum hjá CCP,“ segir Gabríel og ljóst er að hann keppir ekki við neina aukvisa í kvöld. En af hverju hakkarakeppni? Ýmir Vigfússon, lektor við tölvunarfræðideild HR og forsvarsmaður keppninnar, segir það ágætis spurningu. „Það er einfaldlega þannig að það eru svo óteljandi margar leiðir til að brjótast inn. Ef þú ætlar að reyna að verja þig þá þarftu að vita hverjar þessar leiðir eru. Besta vörnin er að skilja sóknina.“ Keppnin fer fram í HR klukkan 19.30 og er öllum opin. Einnig verður hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á netinu. Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Árleg hakkarakeppni HR fer fram í kvöld þar sem níu keppendur munu reyna að brjótast inn í tölvur hver annars og verjast árásum hinna um leið. Fréttablaðið ræddi við einn nímenninganna, Helgu Guðmundsdóttur, í gær en hún er eini kvenkyns keppandinn í úrslitunum. Það er hins vegar MH-ingurinn Gabríel Mikaelsson sem er yngstur í hópnum, en hann er 18 ára gamall og starfar sem forritari á Vísi.is með skólanum. „Ég lærði þetta nú bara sjálfur á netinu,“ segir Gabríel aðspurður hvernig hann lærði listina að hakka en hann hefur verið að fikta við hakkið síðan hann var 14 ára. „Ég hef samt aldrei almennilega komið mér inn í þetta fyrr en núna.“ Gabríel þorir ekki að segja til um úrslit kvöldsins en nefnir sigurvegara keppninnar í fyrra sem sigurstranglegan. „Hann heitir Helgi sá sem vann í fyrra og ég held að hann sé að keppa í ár. Svo er þarna líka náungi sem er í tölvuöryggismálunum hjá CCP,“ segir Gabríel og ljóst er að hann keppir ekki við neina aukvisa í kvöld. En af hverju hakkarakeppni? Ýmir Vigfússon, lektor við tölvunarfræðideild HR og forsvarsmaður keppninnar, segir það ágætis spurningu. „Það er einfaldlega þannig að það eru svo óteljandi margar leiðir til að brjótast inn. Ef þú ætlar að reyna að verja þig þá þarftu að vita hverjar þessar leiðir eru. Besta vörnin er að skilja sóknina.“ Keppnin fer fram í HR klukkan 19.30 og er öllum opin. Einnig verður hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á netinu.
Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira