Lífið

Húðflúr með lífrænu bleki fyrir alla fjölskylduna

Marín Manda skrifar
Tattly tattoo
Tattly tattoo Myndir/tattly
Húðflúr hafa sést oftar undanfarin ár en þau hafa verið geysilega vinsæl í öllum regnbogans litum og gerðum. Margir hafa látið sig dreyma um húðflúr en varanleg líkamsskreyting hefur hrætt marga.

Vefverslunin Tattly.com kemur þá sterkt inn á markaðinn með skemmtilegu einnota húðflúri fyrir alla fjölskylduna. Hjá Tattly.com er mikið úrval af myndum sem prentaðar eru með lífrænu bleki og teiknaðar af listamönnum sem fá sinn skerf af hverri sölu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.