Lífið

Fagstjóri fatahönnunardeildar LHÍ er forsíðustúlka Lífsins

Ellý Ármanns skrifar
Stórglæsileg og hæfileikarík kona prýðir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag. Um er að ræða fagstjóra fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands, Katrínu Maríu Káradóttur. 



Goddur myndaði Katrínu í vikunni.
"Ég var alltaf klár í höndunum og sem krakki var ég skömmuð fyrir að láta mömmu vinna fyrir mig handavinnuna sem hún hafði ekki gert.  Ég var því hvött til þess að fara læra klæðskurð í Iðnskólanum þar sem hæfileikar mínir lágu. Eins og svo mörgum öðrum þá fannst mér ekki neitt sérstaklega merkilegt að geta gert það sem mér var fannst auðvelt og gaman," segir Katrín meðal annars í skemmtilegu viðtali við Marín Möndu Magnúsdóttur.

Lífið á Facebook






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.