"Ég á mjög auðvelt með að hlæja að sjálfri mér" 30. ágúst 2013 09:32 Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir Rakel Ósk Sigurðardóttir Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir leikkona var spurð spjörunum úr þessa vikuna en hún á það til að taka tilfinningaþrunginn túlkunardans í eldhúsinu heima hjá sér. Nafn? Ólöf Hugrún ValdimarsdóttirAldur? 30Starf? LeikkonaHvern faðmaðir þú síðast? Mamma fékk gott kram að kveðjuskyni síðast þegar ég heimsótti hana. En kysstir? Myndarmann.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Ég sjálf fyrir að standa einstaklega vel með sjálfri mér í sérstökum aðstæðum nýlega.Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég á það til að vera á síðustu stundu þegar ég þarf að mæta eitthvert. Ég er sjúklega áreiðanleg þegar kemur að vinnu og verkefnum sem ég tek að mér en þetta er eitthvað sem vissulega mætti betur fara.Ertu hörundsár? Yfirleitt ekki. Ég á mjög auðvelt með að hlæja að sjálfri mér. Og öðrum líka. Það má.Dansarðu þegar enginn sér til? Já, oft. Ég á það til að taka tilfinningaþrunginn túlkunardans og önnur vel valin spor í eldhúsinu heima við góða tónlist. En svo dansa ég líka alveg innan um annað fólk, þó það nú væri!Hringirðu stundum í vælubílinn? Ég var með vælubílinn á hraðvali síðustu helgi í svona klukkutíma en svo bað vinkona mín mig um að gjöra svo vel og hætta þessu, ég mætti væla þangað til við værum búnar að skila af okkur bílnum mínum og svo yrði farið niður í bæ og dansað. Ég hlýddi og það var geðveikt gaman.Tekurðu strætó? Ekki að staðaldri. Ég er oft í mörgum verkefnum hér og þar um bæinn þannig að á meðan drossían mín leyfir þá keyri ég.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Ég hef aldrei orðið jafn spennt og þegar ég rakst á Sabra Johnson, sigurvegara So You Think You Can Dance árið 2007, á Laugaveginum. Ég hljóp upp að henni, umlaði eitthvað um hvað hún væri frábær, fór í kleinu og fékk svo vinkonu mína til að taka mynd af okkur saman. Good times.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Einu sinni vissu ekki svo margir að ég væri með misstóra fætur. Núna vita það mjög margir. En já, ég get hreyft vinstra eyrað. Ekki bæði, bara það vinstra.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Vera í fýlu. Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir leikkona var spurð spjörunum úr þessa vikuna en hún á það til að taka tilfinningaþrunginn túlkunardans í eldhúsinu heima hjá sér. Nafn? Ólöf Hugrún ValdimarsdóttirAldur? 30Starf? LeikkonaHvern faðmaðir þú síðast? Mamma fékk gott kram að kveðjuskyni síðast þegar ég heimsótti hana. En kysstir? Myndarmann.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Ég sjálf fyrir að standa einstaklega vel með sjálfri mér í sérstökum aðstæðum nýlega.Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég á það til að vera á síðustu stundu þegar ég þarf að mæta eitthvert. Ég er sjúklega áreiðanleg þegar kemur að vinnu og verkefnum sem ég tek að mér en þetta er eitthvað sem vissulega mætti betur fara.Ertu hörundsár? Yfirleitt ekki. Ég á mjög auðvelt með að hlæja að sjálfri mér. Og öðrum líka. Það má.Dansarðu þegar enginn sér til? Já, oft. Ég á það til að taka tilfinningaþrunginn túlkunardans og önnur vel valin spor í eldhúsinu heima við góða tónlist. En svo dansa ég líka alveg innan um annað fólk, þó það nú væri!Hringirðu stundum í vælubílinn? Ég var með vælubílinn á hraðvali síðustu helgi í svona klukkutíma en svo bað vinkona mín mig um að gjöra svo vel og hætta þessu, ég mætti væla þangað til við værum búnar að skila af okkur bílnum mínum og svo yrði farið niður í bæ og dansað. Ég hlýddi og það var geðveikt gaman.Tekurðu strætó? Ekki að staðaldri. Ég er oft í mörgum verkefnum hér og þar um bæinn þannig að á meðan drossían mín leyfir þá keyri ég.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Ég hef aldrei orðið jafn spennt og þegar ég rakst á Sabra Johnson, sigurvegara So You Think You Can Dance árið 2007, á Laugaveginum. Ég hljóp upp að henni, umlaði eitthvað um hvað hún væri frábær, fór í kleinu og fékk svo vinkonu mína til að taka mynd af okkur saman. Good times.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Einu sinni vissu ekki svo margir að ég væri með misstóra fætur. Núna vita það mjög margir. En já, ég get hreyft vinstra eyrað. Ekki bæði, bara það vinstra.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Vera í fýlu.
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira