Lífið

Fjömiðlastjörnur kepptu í keilu

Ellý Ármanns skrifar
Myndir: Þorgeir Ólafsson
Ljósvakakeilumót var haldið í Keiluhöllinni í Egilshöll á dögunum.   Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá mættu helstu sjónvarps- og útvarpsstjörnur landsins á mótið en þeim var boðið upp á Martini Royal fordrykk áður en þær kepptu í keilu og snæddu þriggja rétta matseðil á veitingastaðnum Fellini.

Miðlarnir sem mættu á keilumótið var fjölmiðlafólk frá Rás2, Flass, Skjánum, K100, Fm957, Stöð2, Stöð2 Sport og Stöð2 Sport2.   Jafnt var á milli miðla en í fyrsta sæti var Stöð2 Sport, öðru sæti Flass og í þriðja sætinu landaði FM957.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.

Sölvi sló í gegn í appelsínugulum jakka.
Útvarpsmaðurinn Svali ásamt félaga.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.