Lífið

Fatahönnuður Rihönnu með eigin fatalínu

Samstarfi Rihönnu og Adam Selman lokið í bili
Samstarfi Rihönnu og Adam Selman lokið í bili
Maðurinn á bakvið flesta búninga söngkonunar Rihönnu, Adam Selman, hefur nú ákveðið að hanna sjálfur eigin fatalínu.

Selman hjálpaði Rihönnu mikið þegar hún vann fatalínur sínur í samstarfi við bresku fatakeðjuna, River Island.

Rihanna mun því ekki njóta aðstoðar Selman lengur, þar sem hann stefnir á kynna fatalínu sína 5. september í New York.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.