Lífið

Þær kunna sko að klæða sig í HR

Ellý Ármanns skrifar
Það verður ekki tekið frá nemendum Háskólans í Reykjavík að þeir kunna að klæða sig. Lífið myndaði sex smekklega klæddar konur í HR í vikunni. Eins og sjá má er háskólatískan áberandi smart á sama tíma og hún er einföld og þægileg.

Viktoría Sigurðardóttir nemi í fjármálaverkfræði. Jakki: Top shop - Peysa: Zara - Buxur: Top shop - Taska: H&M - Skór: Deres. (keyptir fyrir 10 árum)
Sólrún Dögg Sigurðardóttir nemi í heilbrigðisverkfræði. Skór: GS skór - Peysa: Bershka -Toppur: H&M.
Sigríður Elfa Elídóttir nemi í heilbrigðisverkfræði. Jakki: Share - Skór: Focus - Taska: Lindex - Toppur: H&M.
Kristin María Benjamínsdóttir nemi í viðskiptafræði. Buxur: H&M - Bolur: H&M - Peysa: Mangó.
Hrefna María Ómarsdóttir nemi í viðskiptafræði. Jakki: Vila - Leggings: H&M - Peysukjóll: H&M.
Auður Jónsdóttir - nemi í viðskiptafræði. Jakki: Zara og Bolur: H&M.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.