Lífið

Opið hús hjá Borgarleikhúsinu

Gríðarlegt fjölmenni var á síðasta ári, þegar um tólf þúsund manns mættu í Borgarleikhúsið.
Gríðarlegt fjölmenni var á síðasta ári, þegar um tólf þúsund manns mættu í Borgarleikhúsið.
Opið hús verður í Borgarleikhúsinu í dag á milli eitt og fjögur. Meðal annars verða sýnd brot úr Mary Poppins og Rautt.

Opnar æfingar verða á verkum vetrarins. Þá verður búningarmátun, tæknifikt, ratleikur og happdrætti með mjög veglegum vinningum, aðalvinningur er flug fyrir tvo til London með WOW air.

Magnús Geir leikhússtjóri mun baka vöfflur ásamt leikurum og þarf um 500 lítra af vöffludeigi til.

Í fyrra komu rúmlega 10 þúsund manns í heimsókn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.