Fleiri fréttir Ætlar að rækta betur sambandið við vini og fjölskyldu „Ég er á Akureyri hjá tengdafjölskyldunni minni. Við ætlum að hafa það notalegt í kvöld, borða kalkún, horfa á skaupið, skjóta upp nokkrum rakettum og spila Íslandsspilið fram undir morgun," svarar Kolbrún Björnsdóttir annar stjórnanda dægurmálaþáttarins „Í Bítið" sem er á dagskrá Bylgjunnar alla virka morgna. 31.12.2008 17:06 Heldur glæsilega flugeldasýningu við Litla Hraun í kvöld Vísir sagði frá Róberti Guðmundssyni íbúa á Eyrarbakka sem ætlar að skjóta upp flugeldum fyrir fangana á Litla Hrauni í kvöld. Þá var hann búinn að fá gefins 9 tertur. Nú eru þær orðnar 20. Hann hvetur fólk í nágrenninu til þess að mæta og horfa á. 31.12.2008 16:39 Hverfur af skjánum á nýju ári Lovísa Árnadóttir íþróttafréttamaður hjá Rúv hættir þar störfum innan tíðar. Hún mun starfa út janúar 2009 á íþróttadeild Sjónvarpsins. 31.12.2008 13:19 ÓL silfrið stendur upp úr og að flytja heim til guttans Ein mesta gleðifrétt ársins var þegar handboltalandsliðið tók sig til og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Af því tilefni hafði Vísir samband við varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson og spurði hvað stendur upp úr hjá honum árið 2008. „Það er tvennt sem stendur upp úr. Það er ÓL silfrið að sjálfsögðu og að flytja heim til guttans," svarar Sigfús. 31.12.2008 11:34 Barnabarn Palin þénar vel á frægð ömmu sinnar Tímaritið People ætlar að greiða Bristol Palin, dóttur Söruh Palin fyrrverandi varaforsetaefnis í Bandaríkjunum, og kærastanum hennar, 30.12.2008 21:35 Herbert Guðmunds: Hættur að reykja og drekka „Ég er að byggja upp og gera jákvæða og góða hluti," svarar Herbert Guðmundsson söngvari þegar Vísir spyr hann út í áramótaheitin hans í ár og tilveruna yfirleitt. 30.12.2008 14:34 Kastljóssstjarna flýr í sveitina yfir áramótin Vísir hafði samband við fjölmiðlakonuna Þóru Tómasdóttur og spurði hana hvort hún væri ein af þeim sem halda vinnunni og hvernig hún og maðurinn hennar Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður ætla að eyða áramótunum í ár. 30.12.2008 13:26 Áramótaheit Selmu Björns Sýningar á barnaleikritinu Kardemommubærinn hefjast á nýju ári í Þjóðleikhúsinu. Vísir hafði samband við Selmu Björnsdóttur leikstjóra verksins. 29.12.2008 15:35 40 kíló fokin Vísir hafði samband við söngvarann og líkamsræktarþjálfarann Davíð Smári Harðarson sem tók eftirminnilega þátt í Idol stjörnuleit á Stöð 2 árið 2005 og spurði hann út í Idolið og þyngdartapið. 29.12.2008 14:33 Myndband Bjarkar flottast Myndbandið við Wanderlust, lag Bjarkar Guðmundsdóttur, var valið besta myndband ársins 2008 af tónlistartímaritinu Spin. Spin gerði lista yfir tuttugu bestu myndböndin á árinu 2008. 29.12.2008 08:00 Iceland = Í djúpum skít Orðið „Iceland“ hefur verið áberandi á vefsíðum veraldarvefjarins undanfarna þrjá mánuði eða síðan íslensku bankarnir fóru á annan endann. Freyr Gígja Gunnarsson rannsakaði málið á leitarsíðunni google og komst að því að Ísland hefur náð að troða sér inn í málvitund erlendra blaðamannna. 29.12.2008 06:30 Skemmir líf Lindsay Michael Lohan, pabbi leikkonunnar Lindsay Lohan, er æfur út í kærustu hennar, Samönthu Ronson, og segir hana hafa slæm áhrif á dóttur sína. Segir Michael Lohan að hann hafi undir höndum mikið magn gagna sem sanni hversu slæm Ronson sé og hótar að gera gögnin opinber. „Hvaða alvöru vinnu hefur Lindsay fengið síðan hún byrjaði með Sam? Hún ætti kannski að fylgja fordæmi Britney og Drew og koma úr svartnættinu inn í ljósið," segir hann. 29.12.2008 06:00 Saman yfir hátíðarnar Guy Ritchie og Madonna grófu stríðsaxirnar yfir hátíðarnar og héldu saman jól. Reyndar eyddu þau bara öðrum degi jóla saman en á jóladag var Guy með strákunum sínum David Banda og Rocco á heimili sínu í Wiltskíri. Mæðgurnar Madonna og Lourdes opnuðu hins vegar pakkana saman í glæsilegri íbúð í London sem hún og Guy áttu saman fyrir skilnaðinn. 29.12.2008 05:00 Erfiðasti annáll frá upphafi „Þetta er ekkert erfitt, nánast tíðindalaust ár,“ segir Björn Malmquist og hlær nokkuð taugaveikluðum hlátri. Enda ekki nema von. Björn sér um að ritstýra innlendum svipmyndum á RÚV þar sem farið er yfir atburði ársins 2008 í máli og myndum. Yfirleitt hefur verið af nógu að taka þegar farið er yfir fréttir hvers árs fyrir sig en segja má að 2008 hafi breyst í hálfgerða matröð fyrir annálshöfunda. „Ég er kannski ekki að naga á mér neglurnar af hræðslu yfir því að eitthvað stórvægilegt gerist eftir daginn í dag. En þetta er vissulega taugatrekkjandi starf og hver veit nema maður gæti hreinlega skúbbað í annál, það er ef eitthvað stórfenglegt gerist á gamlársdag,“ bætir Björn við og augljóst að hann er við öllu búinn. 29.12.2008 04:30 Snúruflækjurnar úr sögunni „Magneat er lítil græja sem er hugsuð til að halda utan um snúrur á heyrnartólum fyrir iPoda, mp3-spilara, farsíma og allt þetta sem fólk er að nota í dag,“ segir Pétur Guðmundsson hönnuður. „Þetta er segull sem þú vindur snúrunni upp á og smellir svo á þig græjunni. Snúruflækjur eru úr sögunni.“ Pétur segir Magneat vera sniðuga lausn á vandamáli sem margir glími við. Snúrur séu hannaðar fyrir þá stærstu og þvælist því fyrir þeim sem minni eru. 29.12.2008 04:00 Bjórkippa undir í Áramótaskaupinu Það er mál þeirra sem til þekkja að leikararnir Jói og Gói – Jóhannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Davíð Karlsson – verði helstu spútnikar Skaupsins í ár. Þeir leika nú báðir í fyrsta skipti í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. 29.12.2008 03:30 ABBA-sýning á fimm ára túr Gagnvirk sýning á sviðsbúningum, hljóðfærum og minnisverðum hlutum úr sögu ABBA-söngflokksins ástsæla fer í fimm ára langa heimsreisu á næsta ári. Þetta tilkynntu sænskir skipuleggjendur sýningarinnar fyrir skömmu. 29.12.2008 03:00 Bláberjavindlar í Drekasjoppu „Það eru engar ýkjur að sala á vafningstóbaki hefur þrefaldast síðustu mánuðina,“ segir Snorri Guðmundsson í söluturninum Drekanum á Njálsgötu. „Ég veit ekki hvernig þetta er annars staðar, en hér í 101 er fólk vant að vefja sér jónur. Tóbakið hefur hækkað svo gríðarlega á stuttu tímabili og þetta kemur lítið á óvart. Það er mikill sparnaður í að vefja sjálfur.“ 29.12.2008 03:00 Ellen og KK á tónleikum í Fríkirkjunni Fríkirkjan og velunnarar hennar standa fyrir síðbúnum jólatónleikum í kirkjunni klukkan 20:30 í kvöld. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir spila jólalög í bland við eigið efni. Ókeypis er á tónleikana sem eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir. 28.12.2008 17:57 Aron Pálmi ætlar að vinna Idol Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. 28.12.2008 09:00 2,5 milljón söfnuðust á tíundu styrktartónleikunum Styrktartónleikar fyrir krabbameinssjúk börn voru haldnir í tíunda sinn í dag. Yfir 25 milljónir hafa safnast á þessum tíu árum. 27.12.2008 19:45 Skandalar ársins sem er að líða Það er af mörgu að taka þegar kemur að skandölum ársins 2008 hjá fræga fólkinu. Fréttablaðið tók saman nokkur dæmi um það sem vakti athygli á árinu sem er að líða. 27.12.2008 09:00 Seldu fyrir um 250 milljónir króna Laddi, Páll Óskar og Arnaldur Indriðason eru sölukóngar ársins með tæplega áttatíu þúsund eintaka sölu. Miðað við útreikninga Fréttablaðsins þýðir þetta að Íslendingar hafa greitt rúmlega 250 milljónir króna fyrir verk þeirra á árinu sem er að líða. Mun það væntanlega tryggja þremenningum og útgefendum þeirra drjúgan skilding í vasann á þessum síðustu og verstu tímum. 27.12.2008 07:00 Erpur rappaði grimmt í Danmörku „Ég var að koma frá Danmörku. Djöfull var fínt að losna úr þessum sjálfstæðisbrunarústum,“ segir rapparinn Erpur sem er nýkominn frá Kaupmannahöfn. Gerði góða ferð þar sem hann heimsótti danska, íslenska og færeyska vini sína. Og tróð upp sjálfur. 27.12.2008 06:30 Sest ekki í helgan stein Leikarinn Dustin Hoffman segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann óttast þó að fá ekki eins góð hlutverk og áður eftir því sem aldurinn færist yfir hann. 27.12.2008 06:00 Bjuggu til jólagjafir Brad Pitt, Angelina Jolie og börnin þeirra bjuggu til að minnsta kosti eina jólagjöf og gáfu einhverjum innan fjölskyldunnar. Nauðsynlegt er að vinna sé lögð í gjafirnar. Þessu sagði Brad frá í samtali við OK, og bætti því við að það væri mjög fallegt að sjá börnin gefa hvert öðru. 27.12.2008 05:00 Nýtt umslag hjá Retro Stefson Annað upplag af fyrstu plötu Retro Stefson, Montaña, er komið í búðir. Nýtt umslag er á nýja upplaginu. Fyrsta umslagið, með grámyglulegum kassa og pýramída, þótti hálf misheppnað, að minnsta kosti kaus dómnefnd Fréttablaðsins það þriðja ljótasta umslag ársins á dögunum. 27.12.2008 05:00 Kirsten Dunst fær nálgunarbann Leikkonan Kirsten Dunst hefur fengið nálgunarbann á náunga að nafni Christopher Smith. Sá hafði gerst ansi nærgöngull á heimili leikkonunnar og bankað þar upp á eins og ekkert væri sjálfsagðara þrátt fyrir að aðstoðarmaður Dunst hefði útskýrt að hún væri ekki heima. Smith þessi virðist hafa þróað með sér sérstakt dálæti á leikkonunni og var ekkert á þeim buxunum að gefast upp við að ná í skottið á henni. Hann var síðan handtekinn og færður til skýrslutöku eftir þetta atvik. 27.12.2008 04:00 Einar Bárðar heldur Idol-námskeið „Fólk hefur leitað mikið til mín, sérstaklega krakkar sem eru reiðubúnir að leggja allt í sölurnar. Ég er því svona að spá í að slá upp skyndinámskeiði í Idol-fræðum í kringum inntökuprófin,“ segir Einar Bárðarson, fyrrum dómari í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2 og umboðsmaður Íslands. Einar þekkir inntökupróf út og inn, skipulagði tvö slík sjálfur, fyrir Nylon og Luxor, og sat eins og áður segir í Idol-dómnefndinni fyrir tveimur árum. 27.12.2008 03:00 Uppselt á styrktartónleikana tíunda árið í röð Uppselt er á árlega tónleika til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói sem haldnir verða á morgun, laugardag. Það er athafnamaðurinn Einar Bárðarson sem skipuleggur tónleikana ásamt vinum sínum og vandamönnum úr tónlistarbransanum. Tónleikarnir voru fyrst haldnir árið 1998 og alltaf hefur Einari og félögum tekist að fylla Háskólabíó. 26.12.2008 17:20 Björgólfur Thor hleypur af sér jólasteikina Björgólfur Thor Björgólfsson skellti sér í ræktina í dag. Var hann staddur í Laugum þar sem hann hljóp af sér jólasteikina. 26.12.2008 14:51 Sumarljós frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld Jólafrumsýning Þjóðleikhússins er leikgerð byggð á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Leikritið Sumarljós verður frumsýnt á Stóra sviðinu í kvöd í leikstjórn Hilmars Jónssonar, sem jafnframt er höfundur leikgerðarinnar. 26.12.2008 13:07 Opið á skíðasvæðinu á Siglufirði Skíðasvæði á Siglufirði verður opið í dag frá kl 12-16 og næstu daga, það er ágætis veður og færi. 26.12.2008 13:01 Sjúkraflutningamenn heimsóttu barn á Barnaspítalanum Sjúkraflutningamenn úr Árnessýslu heimsóttu Aron Eðvarð Björnsson og foreldra hans á Barnaspítala Hringsins í Reykjavík í dag, aðfangadag. Að sögn sjúkraflutningamanna liggur Aron liggur á spítala vegna veikinda sem hann hefur verið að kljást við síðan að hann fæddist, þann 11. október síðastliðinn. 24.12.2008 14:59 Nakin Amy dansar - myndband Eins og myndbandsbúturinn sýnir skemmtir Amy Winehouse sér í sólinni þar sem hún tekst á við fíknina. Undanfarið ár hefur Amy vakið athygli fyrir afar skrautlegt líferni, og hefur fjölskylda hennar ítrekað reynt að fá hana til að fara í meðferð. 24.12.2008 10:54 Marín Manda heldur jólin í Danmörku „Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir spyr um hennar jólahald. 24.12.2008 09:43 Töskumarkaður Stígamóta er yfirstaðinn Töskumarkaður Stígamóta er yfirstaðinn og skilaði hann samtökunum 700 þúsund krónum í kassann. 23.12.2008 19:41 Séra Vigfús: Þetta er sérstök stund Stöð 2, Bylgjan og Vísir verða með beina útsendingu í opinni dagskrá frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadag. Vísir hafði samband við séra Vigfús Þór Árnason sem sér um athöfnina og hefst beina útsendingin um leið og kirkjuklukkur hringja inn jólin klukkan sex. „Margir fara í kirkju en flestir eru heima. Fjöldi fólks notfærir sér nútímatækni með því að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp. Það sem er skemmtilegt við þessa messu er að Vísir sendir hana um allan heim," segir Vigfús. 23.12.2008 15:21 Tveggja ára snáði gaf happdrættisvinning til barnaspítalans Vökudeild Barnaspítala Hringsins fékk nýlega höfðinglega gjöf frá hinum tveggja ára gamla Gunnari Helga Stefánssyni og fjölskyldu hans. Um er að ræða 900.000 krónur sem hann vann í Happdrætti Háskóla Íslands og ákvað fjölskyldan að láta féð renna til tækjakaupa fyrir vökudeildina. 23.12.2008 14:06 Grænt hlaðborð hjá Sollu á aðfangadag Á aðfangadag þá er ég með grænt hlaðborð," svarar Sólveig Eiríksdóttir aðspurð hvort hún vilji upplýsa hvað hún ætlar að hafa á boðstólnum á aðfangadagskvöld. „Hlaðborðið saman stendur meðal annars af sérstaklega góðu salati með allskonar grænmeti, granateplum, marineruðu brokkolí og fleiru." 23.12.2008 10:30 Madonna og Jesus heitasta parið í dag Madonna hefur undanfarna daga sést í tygjum með nýjum manni. Sagt er að svo mikill sé kærleikurinn á milli þeirra að þau megi varla af hvort öðru sjá. 22.12.2008 21:09 Britney bakkar - myndir Söngkonan Britney Spears, 27 ára, var mynduð í gærkvöldi við stýrið þar sem hún bakkaði frá dansstúdíói í Los Angeles eftir að hún prufaði dansara sem hún ætlar að ráða í vinnu. 22.12.2008 16:26 Upp með mér að mála Vigdísi Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralindinni um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum 22.12.2008 14:30 Georg seldur í 30 þúsund eintökum DVD-útgáfa með sjónvarpsþáttaröðinni Dagvaktinni hefur náð þeim áfanga að seljast í yfir 10 þúsund eintökum og er þar með komin í platínusölu. 22.12.2008 14:23 „Ég hef alltaf verið á galopnu fyrir þjóðinni" Bryndís Schram leiðir lesendur um lönd og álfur í nýrri bók, Í sól og skugga, sem er einskonar minningasyrpa fremur en hefðbundin ævisaga. Vísir hafði samband við Bryndísi, sem er framúrskarandi sögumaður sem hefur frá mörgu áhugaverðu og skemmtilegu að segja. 22.12.2008 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar að rækta betur sambandið við vini og fjölskyldu „Ég er á Akureyri hjá tengdafjölskyldunni minni. Við ætlum að hafa það notalegt í kvöld, borða kalkún, horfa á skaupið, skjóta upp nokkrum rakettum og spila Íslandsspilið fram undir morgun," svarar Kolbrún Björnsdóttir annar stjórnanda dægurmálaþáttarins „Í Bítið" sem er á dagskrá Bylgjunnar alla virka morgna. 31.12.2008 17:06
Heldur glæsilega flugeldasýningu við Litla Hraun í kvöld Vísir sagði frá Róberti Guðmundssyni íbúa á Eyrarbakka sem ætlar að skjóta upp flugeldum fyrir fangana á Litla Hrauni í kvöld. Þá var hann búinn að fá gefins 9 tertur. Nú eru þær orðnar 20. Hann hvetur fólk í nágrenninu til þess að mæta og horfa á. 31.12.2008 16:39
Hverfur af skjánum á nýju ári Lovísa Árnadóttir íþróttafréttamaður hjá Rúv hættir þar störfum innan tíðar. Hún mun starfa út janúar 2009 á íþróttadeild Sjónvarpsins. 31.12.2008 13:19
ÓL silfrið stendur upp úr og að flytja heim til guttans Ein mesta gleðifrétt ársins var þegar handboltalandsliðið tók sig til og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Af því tilefni hafði Vísir samband við varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson og spurði hvað stendur upp úr hjá honum árið 2008. „Það er tvennt sem stendur upp úr. Það er ÓL silfrið að sjálfsögðu og að flytja heim til guttans," svarar Sigfús. 31.12.2008 11:34
Barnabarn Palin þénar vel á frægð ömmu sinnar Tímaritið People ætlar að greiða Bristol Palin, dóttur Söruh Palin fyrrverandi varaforsetaefnis í Bandaríkjunum, og kærastanum hennar, 30.12.2008 21:35
Herbert Guðmunds: Hættur að reykja og drekka „Ég er að byggja upp og gera jákvæða og góða hluti," svarar Herbert Guðmundsson söngvari þegar Vísir spyr hann út í áramótaheitin hans í ár og tilveruna yfirleitt. 30.12.2008 14:34
Kastljóssstjarna flýr í sveitina yfir áramótin Vísir hafði samband við fjölmiðlakonuna Þóru Tómasdóttur og spurði hana hvort hún væri ein af þeim sem halda vinnunni og hvernig hún og maðurinn hennar Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður ætla að eyða áramótunum í ár. 30.12.2008 13:26
Áramótaheit Selmu Björns Sýningar á barnaleikritinu Kardemommubærinn hefjast á nýju ári í Þjóðleikhúsinu. Vísir hafði samband við Selmu Björnsdóttur leikstjóra verksins. 29.12.2008 15:35
40 kíló fokin Vísir hafði samband við söngvarann og líkamsræktarþjálfarann Davíð Smári Harðarson sem tók eftirminnilega þátt í Idol stjörnuleit á Stöð 2 árið 2005 og spurði hann út í Idolið og þyngdartapið. 29.12.2008 14:33
Myndband Bjarkar flottast Myndbandið við Wanderlust, lag Bjarkar Guðmundsdóttur, var valið besta myndband ársins 2008 af tónlistartímaritinu Spin. Spin gerði lista yfir tuttugu bestu myndböndin á árinu 2008. 29.12.2008 08:00
Iceland = Í djúpum skít Orðið „Iceland“ hefur verið áberandi á vefsíðum veraldarvefjarins undanfarna þrjá mánuði eða síðan íslensku bankarnir fóru á annan endann. Freyr Gígja Gunnarsson rannsakaði málið á leitarsíðunni google og komst að því að Ísland hefur náð að troða sér inn í málvitund erlendra blaðamannna. 29.12.2008 06:30
Skemmir líf Lindsay Michael Lohan, pabbi leikkonunnar Lindsay Lohan, er æfur út í kærustu hennar, Samönthu Ronson, og segir hana hafa slæm áhrif á dóttur sína. Segir Michael Lohan að hann hafi undir höndum mikið magn gagna sem sanni hversu slæm Ronson sé og hótar að gera gögnin opinber. „Hvaða alvöru vinnu hefur Lindsay fengið síðan hún byrjaði með Sam? Hún ætti kannski að fylgja fordæmi Britney og Drew og koma úr svartnættinu inn í ljósið," segir hann. 29.12.2008 06:00
Saman yfir hátíðarnar Guy Ritchie og Madonna grófu stríðsaxirnar yfir hátíðarnar og héldu saman jól. Reyndar eyddu þau bara öðrum degi jóla saman en á jóladag var Guy með strákunum sínum David Banda og Rocco á heimili sínu í Wiltskíri. Mæðgurnar Madonna og Lourdes opnuðu hins vegar pakkana saman í glæsilegri íbúð í London sem hún og Guy áttu saman fyrir skilnaðinn. 29.12.2008 05:00
Erfiðasti annáll frá upphafi „Þetta er ekkert erfitt, nánast tíðindalaust ár,“ segir Björn Malmquist og hlær nokkuð taugaveikluðum hlátri. Enda ekki nema von. Björn sér um að ritstýra innlendum svipmyndum á RÚV þar sem farið er yfir atburði ársins 2008 í máli og myndum. Yfirleitt hefur verið af nógu að taka þegar farið er yfir fréttir hvers árs fyrir sig en segja má að 2008 hafi breyst í hálfgerða matröð fyrir annálshöfunda. „Ég er kannski ekki að naga á mér neglurnar af hræðslu yfir því að eitthvað stórvægilegt gerist eftir daginn í dag. En þetta er vissulega taugatrekkjandi starf og hver veit nema maður gæti hreinlega skúbbað í annál, það er ef eitthvað stórfenglegt gerist á gamlársdag,“ bætir Björn við og augljóst að hann er við öllu búinn. 29.12.2008 04:30
Snúruflækjurnar úr sögunni „Magneat er lítil græja sem er hugsuð til að halda utan um snúrur á heyrnartólum fyrir iPoda, mp3-spilara, farsíma og allt þetta sem fólk er að nota í dag,“ segir Pétur Guðmundsson hönnuður. „Þetta er segull sem þú vindur snúrunni upp á og smellir svo á þig græjunni. Snúruflækjur eru úr sögunni.“ Pétur segir Magneat vera sniðuga lausn á vandamáli sem margir glími við. Snúrur séu hannaðar fyrir þá stærstu og þvælist því fyrir þeim sem minni eru. 29.12.2008 04:00
Bjórkippa undir í Áramótaskaupinu Það er mál þeirra sem til þekkja að leikararnir Jói og Gói – Jóhannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Davíð Karlsson – verði helstu spútnikar Skaupsins í ár. Þeir leika nú báðir í fyrsta skipti í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. 29.12.2008 03:30
ABBA-sýning á fimm ára túr Gagnvirk sýning á sviðsbúningum, hljóðfærum og minnisverðum hlutum úr sögu ABBA-söngflokksins ástsæla fer í fimm ára langa heimsreisu á næsta ári. Þetta tilkynntu sænskir skipuleggjendur sýningarinnar fyrir skömmu. 29.12.2008 03:00
Bláberjavindlar í Drekasjoppu „Það eru engar ýkjur að sala á vafningstóbaki hefur þrefaldast síðustu mánuðina,“ segir Snorri Guðmundsson í söluturninum Drekanum á Njálsgötu. „Ég veit ekki hvernig þetta er annars staðar, en hér í 101 er fólk vant að vefja sér jónur. Tóbakið hefur hækkað svo gríðarlega á stuttu tímabili og þetta kemur lítið á óvart. Það er mikill sparnaður í að vefja sjálfur.“ 29.12.2008 03:00
Ellen og KK á tónleikum í Fríkirkjunni Fríkirkjan og velunnarar hennar standa fyrir síðbúnum jólatónleikum í kirkjunni klukkan 20:30 í kvöld. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir spila jólalög í bland við eigið efni. Ókeypis er á tónleikana sem eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir. 28.12.2008 17:57
Aron Pálmi ætlar að vinna Idol Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. 28.12.2008 09:00
2,5 milljón söfnuðust á tíundu styrktartónleikunum Styrktartónleikar fyrir krabbameinssjúk börn voru haldnir í tíunda sinn í dag. Yfir 25 milljónir hafa safnast á þessum tíu árum. 27.12.2008 19:45
Skandalar ársins sem er að líða Það er af mörgu að taka þegar kemur að skandölum ársins 2008 hjá fræga fólkinu. Fréttablaðið tók saman nokkur dæmi um það sem vakti athygli á árinu sem er að líða. 27.12.2008 09:00
Seldu fyrir um 250 milljónir króna Laddi, Páll Óskar og Arnaldur Indriðason eru sölukóngar ársins með tæplega áttatíu þúsund eintaka sölu. Miðað við útreikninga Fréttablaðsins þýðir þetta að Íslendingar hafa greitt rúmlega 250 milljónir króna fyrir verk þeirra á árinu sem er að líða. Mun það væntanlega tryggja þremenningum og útgefendum þeirra drjúgan skilding í vasann á þessum síðustu og verstu tímum. 27.12.2008 07:00
Erpur rappaði grimmt í Danmörku „Ég var að koma frá Danmörku. Djöfull var fínt að losna úr þessum sjálfstæðisbrunarústum,“ segir rapparinn Erpur sem er nýkominn frá Kaupmannahöfn. Gerði góða ferð þar sem hann heimsótti danska, íslenska og færeyska vini sína. Og tróð upp sjálfur. 27.12.2008 06:30
Sest ekki í helgan stein Leikarinn Dustin Hoffman segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann óttast þó að fá ekki eins góð hlutverk og áður eftir því sem aldurinn færist yfir hann. 27.12.2008 06:00
Bjuggu til jólagjafir Brad Pitt, Angelina Jolie og börnin þeirra bjuggu til að minnsta kosti eina jólagjöf og gáfu einhverjum innan fjölskyldunnar. Nauðsynlegt er að vinna sé lögð í gjafirnar. Þessu sagði Brad frá í samtali við OK, og bætti því við að það væri mjög fallegt að sjá börnin gefa hvert öðru. 27.12.2008 05:00
Nýtt umslag hjá Retro Stefson Annað upplag af fyrstu plötu Retro Stefson, Montaña, er komið í búðir. Nýtt umslag er á nýja upplaginu. Fyrsta umslagið, með grámyglulegum kassa og pýramída, þótti hálf misheppnað, að minnsta kosti kaus dómnefnd Fréttablaðsins það þriðja ljótasta umslag ársins á dögunum. 27.12.2008 05:00
Kirsten Dunst fær nálgunarbann Leikkonan Kirsten Dunst hefur fengið nálgunarbann á náunga að nafni Christopher Smith. Sá hafði gerst ansi nærgöngull á heimili leikkonunnar og bankað þar upp á eins og ekkert væri sjálfsagðara þrátt fyrir að aðstoðarmaður Dunst hefði útskýrt að hún væri ekki heima. Smith þessi virðist hafa þróað með sér sérstakt dálæti á leikkonunni og var ekkert á þeim buxunum að gefast upp við að ná í skottið á henni. Hann var síðan handtekinn og færður til skýrslutöku eftir þetta atvik. 27.12.2008 04:00
Einar Bárðar heldur Idol-námskeið „Fólk hefur leitað mikið til mín, sérstaklega krakkar sem eru reiðubúnir að leggja allt í sölurnar. Ég er því svona að spá í að slá upp skyndinámskeiði í Idol-fræðum í kringum inntökuprófin,“ segir Einar Bárðarson, fyrrum dómari í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2 og umboðsmaður Íslands. Einar þekkir inntökupróf út og inn, skipulagði tvö slík sjálfur, fyrir Nylon og Luxor, og sat eins og áður segir í Idol-dómnefndinni fyrir tveimur árum. 27.12.2008 03:00
Uppselt á styrktartónleikana tíunda árið í röð Uppselt er á árlega tónleika til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói sem haldnir verða á morgun, laugardag. Það er athafnamaðurinn Einar Bárðarson sem skipuleggur tónleikana ásamt vinum sínum og vandamönnum úr tónlistarbransanum. Tónleikarnir voru fyrst haldnir árið 1998 og alltaf hefur Einari og félögum tekist að fylla Háskólabíó. 26.12.2008 17:20
Björgólfur Thor hleypur af sér jólasteikina Björgólfur Thor Björgólfsson skellti sér í ræktina í dag. Var hann staddur í Laugum þar sem hann hljóp af sér jólasteikina. 26.12.2008 14:51
Sumarljós frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld Jólafrumsýning Þjóðleikhússins er leikgerð byggð á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Leikritið Sumarljós verður frumsýnt á Stóra sviðinu í kvöd í leikstjórn Hilmars Jónssonar, sem jafnframt er höfundur leikgerðarinnar. 26.12.2008 13:07
Opið á skíðasvæðinu á Siglufirði Skíðasvæði á Siglufirði verður opið í dag frá kl 12-16 og næstu daga, það er ágætis veður og færi. 26.12.2008 13:01
Sjúkraflutningamenn heimsóttu barn á Barnaspítalanum Sjúkraflutningamenn úr Árnessýslu heimsóttu Aron Eðvarð Björnsson og foreldra hans á Barnaspítala Hringsins í Reykjavík í dag, aðfangadag. Að sögn sjúkraflutningamanna liggur Aron liggur á spítala vegna veikinda sem hann hefur verið að kljást við síðan að hann fæddist, þann 11. október síðastliðinn. 24.12.2008 14:59
Nakin Amy dansar - myndband Eins og myndbandsbúturinn sýnir skemmtir Amy Winehouse sér í sólinni þar sem hún tekst á við fíknina. Undanfarið ár hefur Amy vakið athygli fyrir afar skrautlegt líferni, og hefur fjölskylda hennar ítrekað reynt að fá hana til að fara í meðferð. 24.12.2008 10:54
Marín Manda heldur jólin í Danmörku „Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir spyr um hennar jólahald. 24.12.2008 09:43
Töskumarkaður Stígamóta er yfirstaðinn Töskumarkaður Stígamóta er yfirstaðinn og skilaði hann samtökunum 700 þúsund krónum í kassann. 23.12.2008 19:41
Séra Vigfús: Þetta er sérstök stund Stöð 2, Bylgjan og Vísir verða með beina útsendingu í opinni dagskrá frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadag. Vísir hafði samband við séra Vigfús Þór Árnason sem sér um athöfnina og hefst beina útsendingin um leið og kirkjuklukkur hringja inn jólin klukkan sex. „Margir fara í kirkju en flestir eru heima. Fjöldi fólks notfærir sér nútímatækni með því að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp. Það sem er skemmtilegt við þessa messu er að Vísir sendir hana um allan heim," segir Vigfús. 23.12.2008 15:21
Tveggja ára snáði gaf happdrættisvinning til barnaspítalans Vökudeild Barnaspítala Hringsins fékk nýlega höfðinglega gjöf frá hinum tveggja ára gamla Gunnari Helga Stefánssyni og fjölskyldu hans. Um er að ræða 900.000 krónur sem hann vann í Happdrætti Háskóla Íslands og ákvað fjölskyldan að láta féð renna til tækjakaupa fyrir vökudeildina. 23.12.2008 14:06
Grænt hlaðborð hjá Sollu á aðfangadag Á aðfangadag þá er ég með grænt hlaðborð," svarar Sólveig Eiríksdóttir aðspurð hvort hún vilji upplýsa hvað hún ætlar að hafa á boðstólnum á aðfangadagskvöld. „Hlaðborðið saman stendur meðal annars af sérstaklega góðu salati með allskonar grænmeti, granateplum, marineruðu brokkolí og fleiru." 23.12.2008 10:30
Madonna og Jesus heitasta parið í dag Madonna hefur undanfarna daga sést í tygjum með nýjum manni. Sagt er að svo mikill sé kærleikurinn á milli þeirra að þau megi varla af hvort öðru sjá. 22.12.2008 21:09
Britney bakkar - myndir Söngkonan Britney Spears, 27 ára, var mynduð í gærkvöldi við stýrið þar sem hún bakkaði frá dansstúdíói í Los Angeles eftir að hún prufaði dansara sem hún ætlar að ráða í vinnu. 22.12.2008 16:26
Upp með mér að mála Vigdísi Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralindinni um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum 22.12.2008 14:30
Georg seldur í 30 þúsund eintökum DVD-útgáfa með sjónvarpsþáttaröðinni Dagvaktinni hefur náð þeim áfanga að seljast í yfir 10 þúsund eintökum og er þar með komin í platínusölu. 22.12.2008 14:23
„Ég hef alltaf verið á galopnu fyrir þjóðinni" Bryndís Schram leiðir lesendur um lönd og álfur í nýrri bók, Í sól og skugga, sem er einskonar minningasyrpa fremur en hefðbundin ævisaga. Vísir hafði samband við Bryndísi, sem er framúrskarandi sögumaður sem hefur frá mörgu áhugaverðu og skemmtilegu að segja. 22.12.2008 12:31