Lífið

Opið á skíðasvæðinu á Siglufirði

Frá skíðasvæðinu á Siglufirði.
Frá skíðasvæðinu á Siglufirði.

Skíðasvæði á Siglufirði verður opið í dag frá kl 12-16 og næstu daga, það er ágætis veður og færi.

Endilega að koma í ferska fjallaloftið og eiga saman góðan dag, göngubraut í Skarðsdalsbotni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá skíðasvæðinu.

Einnig er opið á Akureyri og Sauðárkróki til klukkan 16 í dag. Í Bláfjöllum og á Ísafirði er hins vegar allt lokað.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.