Marín Manda heldur jólin í Danmörku 24. desember 2008 09:43 Marín Manda Magnúsdóttir. „Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir forvitnast um hennar jólahald. „Við verðum sirka 15 manns svo það verður mikil gleði og mikið pakkaflóð þegar svona margir eru saman komnir. Það verður því ansi skrautlegt þegar við dönsum í kringum jólatréð," segir Marín Manda. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg", segir Marín Manda. Fannst neyðarlegt að raula jólalög „Fyrir nokkrum árum síðan fannst mér hálf neyðarlegt að haldast í hendur, raula jólalög og taka sporin í kringum tréð en nú finnst mér það hrista svo vel upp í mannskapnum. En að sjálfsögðu er þetta lang skemmtilegast fyrir börnin." „Frá því að ég var barn borðuðum við fjölskyldan alltaf fyllta önd á aðfangadag. Sú hefð hefur því ekkert breyst. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg" líka svo að nú er bæði á boðstólum. Smjatt, ég hlakka mikið til." „Sonur minn, Bastian Blær, er nýorðinn 7 mánaða svo að ég er enn í fæðingarorlofi ef kalla má orlof. Þegar maður er með sjálfstæðan rekstur þá er víst ekki mikið frí sem að maður fær en hef ég reynt að gera mitt besta með annan fótinn í vinnunni og hinn heima við." „Það má með sanni segja að árið 2008 hefur verið annasamasta ár lífs míns. Ég hef verið ansi heppin að vera með frábærar stelpur í vinnu sem að hafa aðstoðað mig mjög mikið," segir Marín Manda. Saknar Íslands„Ég skal alveg viðurkenna að á þessum tíma sakna ég ætíð Íslands. Um síðustu jól vorum við á landinu og það var svo yndislegt. Snjór, myrkur, laufabrauð og mömmu- matur," segir Marín Manda. „Það er þó á hreinu að hér munum við upplifa falleg jól. Ég er búin að skreyta heimilið hátt og lágt með „fair trade" jólaskrauti og föndri dóttur minnar. Laufabrauð fékk ég sent að heiman og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn á börnunum þegar þau opna sinn fyrsta pakka. Það eru jólin," segir Marín Manda áður en kvatt er með hlýrri jólakveðju. Skoða heimasíðu barnafataverslunarinnar Baby-kompagniet.dk. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Ég fagna jólunum með tengdafjölskyldunni minni í ár hér í Kaupmannahöfn," svarar Marín Manda Magnúsdóttir sem er búsett í Danmörku þar sem hún rekur barnafataverslun þegar Vísir forvitnast um hennar jólahald. „Við verðum sirka 15 manns svo það verður mikil gleði og mikið pakkaflóð þegar svona margir eru saman komnir. Það verður því ansi skrautlegt þegar við dönsum í kringum jólatréð," segir Marín Manda. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg", segir Marín Manda. Fannst neyðarlegt að raula jólalög „Fyrir nokkrum árum síðan fannst mér hálf neyðarlegt að haldast í hendur, raula jólalög og taka sporin í kringum tréð en nú finnst mér það hrista svo vel upp í mannskapnum. En að sjálfsögðu er þetta lang skemmtilegast fyrir börnin." „Frá því að ég var barn borðuðum við fjölskyldan alltaf fyllta önd á aðfangadag. Sú hefð hefur því ekkert breyst. Þó finnst karlinum mínum alveg nauðsynlegt að hafa „Flæskesteg" líka svo að nú er bæði á boðstólum. Smjatt, ég hlakka mikið til." „Sonur minn, Bastian Blær, er nýorðinn 7 mánaða svo að ég er enn í fæðingarorlofi ef kalla má orlof. Þegar maður er með sjálfstæðan rekstur þá er víst ekki mikið frí sem að maður fær en hef ég reynt að gera mitt besta með annan fótinn í vinnunni og hinn heima við." „Það má með sanni segja að árið 2008 hefur verið annasamasta ár lífs míns. Ég hef verið ansi heppin að vera með frábærar stelpur í vinnu sem að hafa aðstoðað mig mjög mikið," segir Marín Manda. Saknar Íslands„Ég skal alveg viðurkenna að á þessum tíma sakna ég ætíð Íslands. Um síðustu jól vorum við á landinu og það var svo yndislegt. Snjór, myrkur, laufabrauð og mömmu- matur," segir Marín Manda. „Það er þó á hreinu að hér munum við upplifa falleg jól. Ég er búin að skreyta heimilið hátt og lágt með „fair trade" jólaskrauti og föndri dóttur minnar. Laufabrauð fékk ég sent að heiman og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn á börnunum þegar þau opna sinn fyrsta pakka. Það eru jólin," segir Marín Manda áður en kvatt er með hlýrri jólakveðju. Skoða heimasíðu barnafataverslunarinnar Baby-kompagniet.dk.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira