Lífið

ÓL silfrið stendur upp úr og að flytja heim til guttans

Sigfús er ánægður með silfrið og að flytja heim til sonarins sem heitir Alexander. Mynd/Vilhelm.
Sigfús er ánægður með silfrið og að flytja heim til sonarins sem heitir Alexander. Mynd/Vilhelm.

Ein mesta gleðifrétt ársins var þegar handboltalandsliðið tók sig til og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking.

Af því tilefni hafði Vísir samband við varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson og spurði hvað stendur upp úr hjá honum árið 2008.

Mynd/Vilhelm.

„Það er tvennt sem stendur upp úr. Það er ÓL silfrið að sjálfsögðu og að flytja heim til guttans," svarar Sigfús.

Þegar talið berst að árinu 2009 segir Sigfús: „Það sem er spennandi hjá mér er að sjá hvort ég geti spilað aftur handbolta eða ekki."


Tengdar fréttir

Óli er ekki að grínast, segir Sigfús

Vísir hafði samband við Sigfús Sigurðsson leikmann íslenska handboltalandsliðsins og spurði hann um jákvæðan orðaforða fyrirliðans Ólafs Stefánssonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.